Tilbúin til að gera innrás 25. júlí 2015 12:00 Syrgja fallna félaga Yfirvöld í Tyrklandi stefna á hefndir fyrir árásir undanfarna daga. Fréttablaðið/AFP TyrklandLögregluyfirvöld og tyrkneski herinn hrintu af stað umfangsmikilli lögregluaðgerð gegn flugumönnum ISIS í Tyrklandi og liðsmönnum herskárra Kúrda í gær. Alls voru 297 handteknir í aðgerðunum en um 5.000 lögreglumenn tóku þátt í þeim og leitað var í 150 híbýlum víða um Tyrkland. Aðgerðinni var hrint af stað eftir að grunur vaknaði um að liðsmaður ISIS hefði myrt 32 í sjálfsvígssprengjuárás í Suruc á mánudag og vegna morða herskárra Kúrda á tveimur lögregluþjónum á miðvikudaginn. Það er hinn herskái vængur kúrdíska Verkamannaflokksins sem ber ábyrgð á morðunum á lögregluþjónunum en meðlimir flokksins og ungliðahreyfingar hans voru handteknir auk meðlima úr öfga vinstriflokki byltingarsinnaðra marxista. Enn fremur sprengdu þrjár F-16 orrustuþotur tyrkneska hersins þrjú skotmörk í Sýrlandi á yfirráðasvæði Íslamska ríkisins í gær. Að sögn Ahmets Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, munu þoturnar hafa gereyðilagt skotmörk sín en þetta er í fyrsta sinn sem Tyrkir beita loftárásum gegn ISIS síðan uppgangur samtakanna hófst árið 2013. Davutoglu segir að Tyrkland muni ráðast gegn hverjum þeim sem vegur gegn tyrkneskum hagsmunum og að Tyrkland sé tilbúið að gera innrás í Sýrland sé þess þörf. Tyrkir og Bandaríkjamenn komust að samkomulagi um afnot Bandaríkjahers af herstöðinni í Incirlik en með þeim hætti getur bandaríski flugherinn aukið umsvif sín gegn ISIS. Aðgerðir Tyrklandshers þykja stefnubreyting hjá stjórnvöldum en hingað til hefur Tyrkland ekki viljað beita beinum aðgerðum gegn [email protected] Mið-Austurlönd Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
TyrklandLögregluyfirvöld og tyrkneski herinn hrintu af stað umfangsmikilli lögregluaðgerð gegn flugumönnum ISIS í Tyrklandi og liðsmönnum herskárra Kúrda í gær. Alls voru 297 handteknir í aðgerðunum en um 5.000 lögreglumenn tóku þátt í þeim og leitað var í 150 híbýlum víða um Tyrkland. Aðgerðinni var hrint af stað eftir að grunur vaknaði um að liðsmaður ISIS hefði myrt 32 í sjálfsvígssprengjuárás í Suruc á mánudag og vegna morða herskárra Kúrda á tveimur lögregluþjónum á miðvikudaginn. Það er hinn herskái vængur kúrdíska Verkamannaflokksins sem ber ábyrgð á morðunum á lögregluþjónunum en meðlimir flokksins og ungliðahreyfingar hans voru handteknir auk meðlima úr öfga vinstriflokki byltingarsinnaðra marxista. Enn fremur sprengdu þrjár F-16 orrustuþotur tyrkneska hersins þrjú skotmörk í Sýrlandi á yfirráðasvæði Íslamska ríkisins í gær. Að sögn Ahmets Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, munu þoturnar hafa gereyðilagt skotmörk sín en þetta er í fyrsta sinn sem Tyrkir beita loftárásum gegn ISIS síðan uppgangur samtakanna hófst árið 2013. Davutoglu segir að Tyrkland muni ráðast gegn hverjum þeim sem vegur gegn tyrkneskum hagsmunum og að Tyrkland sé tilbúið að gera innrás í Sýrland sé þess þörf. Tyrkir og Bandaríkjamenn komust að samkomulagi um afnot Bandaríkjahers af herstöðinni í Incirlik en með þeim hætti getur bandaríski flugherinn aukið umsvif sín gegn ISIS. Aðgerðir Tyrklandshers þykja stefnubreyting hjá stjórnvöldum en hingað til hefur Tyrkland ekki viljað beita beinum aðgerðum gegn [email protected]
Mið-Austurlönd Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira