Píratar sækja fylgi til Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. janúar 2016 16:31 93 prósent þeirra sem kusu Pírata síðast myndu gera það aftur núna. Helgi Hrafn Gunnarsson er kapteinn Pírata. Vísir/Pjetur Þrjátíu prósent af þeim sem segjast myndu kjósa Pírata kusu Samfylkinguna í síðustu kosningum. Aðeins um 10 prósent stuðningsmanna flokksins kusu Sjálfstæðisflokkinn en sextíu prósent voru áður stuðningsmenn Bjartrar framtíðar. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar MMR á fylgi flokkanna.Sjá einnig: Píratar virðast óstöðvandi Píratar er sá flokkur sem heldur flestum af sínum kjósendum; 93 prósent þeirra sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur núna. Sjálfstæðisflokkurinn heldur 79 prósent sinna kjósenda samkvæmt könnuninni. Framsóknarflokkurinn heldur aðeins í 54 prósent sinna kjósenda og Samfylkingin aðeins 49 prósent. Kjósendur Vinstri grænna halda tryggð við sinn flokk, en 76 prósent myndu kjósa flokkinn aftur í dag. Tíu prósent stuðningsmanna flokksins kusu hins vegar Samfylkinguna síðast. Flestir kjósendur Bjartrar framtíðar hafa hins vegar yfirgefið flokkinn. Aðeins 21 prósent af þeim sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur í dag. Þeir eru flestir stuðningsmenn Pírata í dag, samkvæmt könnun MMR. Könnunin var gerð dagana 12. til 20. janúar á meðal einstaklinga 18 ára og eldri, sem valdir voru handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Þeir eru valdir úr þjóðskrá þannig að þeir endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar. 922 svör bárust í könnuninni. Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með. 22. janúar 2016 16:19 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Þrjátíu prósent af þeim sem segjast myndu kjósa Pírata kusu Samfylkinguna í síðustu kosningum. Aðeins um 10 prósent stuðningsmanna flokksins kusu Sjálfstæðisflokkinn en sextíu prósent voru áður stuðningsmenn Bjartrar framtíðar. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar MMR á fylgi flokkanna.Sjá einnig: Píratar virðast óstöðvandi Píratar er sá flokkur sem heldur flestum af sínum kjósendum; 93 prósent þeirra sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur núna. Sjálfstæðisflokkurinn heldur 79 prósent sinna kjósenda samkvæmt könnuninni. Framsóknarflokkurinn heldur aðeins í 54 prósent sinna kjósenda og Samfylkingin aðeins 49 prósent. Kjósendur Vinstri grænna halda tryggð við sinn flokk, en 76 prósent myndu kjósa flokkinn aftur í dag. Tíu prósent stuðningsmanna flokksins kusu hins vegar Samfylkinguna síðast. Flestir kjósendur Bjartrar framtíðar hafa hins vegar yfirgefið flokkinn. Aðeins 21 prósent af þeim sem kusu flokkinn síðast myndu gera það aftur í dag. Þeir eru flestir stuðningsmenn Pírata í dag, samkvæmt könnun MMR. Könnunin var gerð dagana 12. til 20. janúar á meðal einstaklinga 18 ára og eldri, sem valdir voru handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Þeir eru valdir úr þjóðskrá þannig að þeir endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar. 922 svör bárust í könnuninni.
Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með. 22. janúar 2016 16:19 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með. 22. janúar 2016 16:19