Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. janúar 2016 18:45 Leikmenn Þýskalands fagna að leikslokum í dag. Vísir/getty Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í handbolta í dag eftir 24-17 sigur á Spánverjum í úrslitaleiknum en tólf ár eru síðan Þýskaland hampaði titlinum á EM í handbolta. Áttu ekki margir von á því að þýska liðið myndi fara langt á þessu móti. Meiðsli lykilleikmanna fyrir mótið hafði mikinn áhrif á undirbúning liðsins sem var ekki talið að gæti farið alla leið jafnvel með alla sína sterkustu leikmenn. Hefur þýska þjóðin heldur betur tekið við sér og sendu margir af fremstu íþróttamönnum heimsins þýska liðinu hamingjuóskir en hér fyrir neðan má lesa nokkrar færslur á Twitter.Oooooh, wie ist das schööööön!!! GOLD!!! #ehfeuro2016 #GERESP #wirfuerD #wirfuerGOLD #aufgehtsDHB pic.twitter.com/gFHQ2Z0NLa— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) January 31, 2016 Das haben sich die #badboys verdient! #Europameister #handball #ehfeuro2016 pic.twitter.com/UN7hNahXV2— Bob Hanning (@Bob_Hanning) January 31, 2016 Congratulations @DHB_Teams !@DagurSigurdsson has really formed a team that believes. #Respect— Mattias Andersson (@MattiasA_1) January 31, 2016 Wahnsinn, Jungs. Gooold. Gratulation. Feiert schön!!! https://t.co/cZS0tensvV— Dirk Nowitzki (@swish41) January 31, 2016 Wolffffffff Glückwunsch @DHB_Teams Europameister !!! Wahnsinn ! #Handball #euro2016 #wolff pic.twitter.com/XQPNZkWstm— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) January 31, 2016 EUROPAMEISTER!! Ihr seid der absolute Wahnsinn! Glückwunsch, @DHB_Teams! #GERESP #ehfeuro2016— Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) January 31, 2016 Danke!!! Historisch!!! @DagurSigurdsson @DHB_Teams #GERESP pic.twitter.com/vkZS0WhRnO— Marc Hohenberg (@marchohenberg) January 31, 2016 Heimsieg!!#FCBTSG @FCBayern Hut ab! @DHB_Teams Glüüüüückwunsch zum Europameistertitel!!! Unfassbar!! RESPEKT! Was für eine Leistung!!— Mario Götze (@MarioGoetze) January 31, 2016 Sensationell! Großartig! Ihr habt's geschafft! Glückwunsch zum EM-Titel, @DHB_Teams! Was für ein Sportwochenende! #FCBTSG #GERESP #AusOpen— FC Bayern München (@FCBayern) January 31, 2016 Um 19.07 Uhr zwar zwei Minuten zu früh, aber da wollen wir mal nicht so sein HERZLICHEN GLÜCKWUNSCH, @DHB_Teams! https://t.co/VSU3xKzeBn— Borussia Dortmund (@BVB) January 31, 2016 #EuropeanChampion!! Wow!! What a great game. Congratulations, @DHB_Teams! You make us feel proud! #GERESP @EHFEURO pic.twitter.com/eclaCMxG45— GermanForeignOffice (@GermanyDiplo) January 31, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Hanning: Dagur á bróðurpart þessa heiðurs Varaforseti þýska handknattleikssambandsins lofaði frammistöðu þýska landsliðsins eftir sigurinn á EM. 31. janúar 2016 18:16 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í handbolta í dag eftir 24-17 sigur á Spánverjum í úrslitaleiknum en tólf ár eru síðan Þýskaland hampaði titlinum á EM í handbolta. Áttu ekki margir von á því að þýska liðið myndi fara langt á þessu móti. Meiðsli lykilleikmanna fyrir mótið hafði mikinn áhrif á undirbúning liðsins sem var ekki talið að gæti farið alla leið jafnvel með alla sína sterkustu leikmenn. Hefur þýska þjóðin heldur betur tekið við sér og sendu margir af fremstu íþróttamönnum heimsins þýska liðinu hamingjuóskir en hér fyrir neðan má lesa nokkrar færslur á Twitter.Oooooh, wie ist das schööööön!!! GOLD!!! #ehfeuro2016 #GERESP #wirfuerD #wirfuerGOLD #aufgehtsDHB pic.twitter.com/gFHQ2Z0NLa— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) January 31, 2016 Das haben sich die #badboys verdient! #Europameister #handball #ehfeuro2016 pic.twitter.com/UN7hNahXV2— Bob Hanning (@Bob_Hanning) January 31, 2016 Congratulations @DHB_Teams !@DagurSigurdsson has really formed a team that believes. #Respect— Mattias Andersson (@MattiasA_1) January 31, 2016 Wahnsinn, Jungs. Gooold. Gratulation. Feiert schön!!! https://t.co/cZS0tensvV— Dirk Nowitzki (@swish41) January 31, 2016 Wolffffffff Glückwunsch @DHB_Teams Europameister !!! Wahnsinn ! #Handball #euro2016 #wolff pic.twitter.com/XQPNZkWstm— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) January 31, 2016 EUROPAMEISTER!! Ihr seid der absolute Wahnsinn! Glückwunsch, @DHB_Teams! #GERESP #ehfeuro2016— Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) January 31, 2016 Danke!!! Historisch!!! @DagurSigurdsson @DHB_Teams #GERESP pic.twitter.com/vkZS0WhRnO— Marc Hohenberg (@marchohenberg) January 31, 2016 Heimsieg!!#FCBTSG @FCBayern Hut ab! @DHB_Teams Glüüüüückwunsch zum Europameistertitel!!! Unfassbar!! RESPEKT! Was für eine Leistung!!— Mario Götze (@MarioGoetze) January 31, 2016 Sensationell! Großartig! Ihr habt's geschafft! Glückwunsch zum EM-Titel, @DHB_Teams! Was für ein Sportwochenende! #FCBTSG #GERESP #AusOpen— FC Bayern München (@FCBayern) January 31, 2016 Um 19.07 Uhr zwar zwei Minuten zu früh, aber da wollen wir mal nicht so sein HERZLICHEN GLÜCKWUNSCH, @DHB_Teams! https://t.co/VSU3xKzeBn— Borussia Dortmund (@BVB) January 31, 2016 #EuropeanChampion!! Wow!! What a great game. Congratulations, @DHB_Teams! You make us feel proud! #GERESP @EHFEURO pic.twitter.com/eclaCMxG45— GermanForeignOffice (@GermanyDiplo) January 31, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Hanning: Dagur á bróðurpart þessa heiðurs Varaforseti þýska handknattleikssambandsins lofaði frammistöðu þýska landsliðsins eftir sigurinn á EM. 31. janúar 2016 18:16 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Hanning: Dagur á bróðurpart þessa heiðurs Varaforseti þýska handknattleikssambandsins lofaði frammistöðu þýska landsliðsins eftir sigurinn á EM. 31. janúar 2016 18:16
Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00