Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. febrúar 2016 18:30 Davis er hér á flugi í Super Bowl og við það að berja á Emmanuel Sanders með brotna handleggnum. vísir/epa Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. Aðeins tveim vikum fyrir leikinn þá brotnaði Thomas illa. Hann fór í aðgerð daginn eftir þar sem nokkrar skrúfur voru settar í handlegginn. Hann fékk svo góðar umbúðir fyrir leikinn og spilaði sem er ótrúlegt. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann spilaði mjög vel. Því miður fyrir hann dugði þessi hetjulega frammistaða hans ekki til sigurs því Denver Broncos vann leikinn, 24-10. Hér að neðan má sjá mynd af handleggnum sem Davis setti á Instagram eftir leik og menn klóra sér í hausnum og spyrja hvernig hann fór að því að spila. This post is not about me, or how tough I am. It's not to shine any light on me or my injuries. Our team doctors and trainers did an amazing job giving me an opportunity to get back on the field. This post is strictly to show how much love I have for my brothers and #PantherNation. Thank you all for your support and we will #KeepPounding.-TD A photo posted by td58 (@td58) on Feb 7, 2016 at 9:43pm PST NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Bestu Super Bowl veislurnar á Twitter Íslendingar voru duglegir við að birta myndir af veisluborðum sínum. 8. febrúar 2016 14:45 Hægt að fá pylsur með gulli á Super Bowl Fimmtugasti Super Bowl leikur ameríska fótboltans fer fram í kvöld á Levi´s-leikvanginum í Santa Clara í Kaliforníu og það þarf ekki að koma neinum á óvart að Bandaríkjamenn ætla að bjóða upp á rosalega veislu á þessum tímamótum. 7. febrúar 2016 14:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira
Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. Aðeins tveim vikum fyrir leikinn þá brotnaði Thomas illa. Hann fór í aðgerð daginn eftir þar sem nokkrar skrúfur voru settar í handlegginn. Hann fékk svo góðar umbúðir fyrir leikinn og spilaði sem er ótrúlegt. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann spilaði mjög vel. Því miður fyrir hann dugði þessi hetjulega frammistaða hans ekki til sigurs því Denver Broncos vann leikinn, 24-10. Hér að neðan má sjá mynd af handleggnum sem Davis setti á Instagram eftir leik og menn klóra sér í hausnum og spyrja hvernig hann fór að því að spila. This post is not about me, or how tough I am. It's not to shine any light on me or my injuries. Our team doctors and trainers did an amazing job giving me an opportunity to get back on the field. This post is strictly to show how much love I have for my brothers and #PantherNation. Thank you all for your support and we will #KeepPounding.-TD A photo posted by td58 (@td58) on Feb 7, 2016 at 9:43pm PST
NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Bestu Super Bowl veislurnar á Twitter Íslendingar voru duglegir við að birta myndir af veisluborðum sínum. 8. febrúar 2016 14:45 Hægt að fá pylsur með gulli á Super Bowl Fimmtugasti Super Bowl leikur ameríska fótboltans fer fram í kvöld á Levi´s-leikvanginum í Santa Clara í Kaliforníu og það þarf ekki að koma neinum á óvart að Bandaríkjamenn ætla að bjóða upp á rosalega veislu á þessum tímamótum. 7. febrúar 2016 14:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Bestu Super Bowl veislurnar á Twitter Íslendingar voru duglegir við að birta myndir af veisluborðum sínum. 8. febrúar 2016 14:45
Hægt að fá pylsur með gulli á Super Bowl Fimmtugasti Super Bowl leikur ameríska fótboltans fer fram í kvöld á Levi´s-leikvanginum í Santa Clara í Kaliforníu og það þarf ekki að koma neinum á óvart að Bandaríkjamenn ætla að bjóða upp á rosalega veislu á þessum tímamótum. 7. febrúar 2016 14:00