Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 10:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels. Glamour Tíska Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels.
Glamour Tíska Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour