Mikilvægt að hitta á rétta stund þegar kemur að tilkynningu um forsetaframboð Ásgeir Erlendsson skrifar 13. febrúar 2016 20:09 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, velti vel fyrir sér hvaða bollur best væri að kaupa. Vísir/Anton Það er mjög mikilvægt að hitta á hina réttu stund þegar kemur tilkynningu um framboð til forseta. Þetta segir Guðni Th. Jóhannesson dósent í sagnfræði. Hann segir að líkleg forsetaefni eigi enn eftir að koma fram. Í dag eru 133 dagar þar til sjötti forseti Lýðveldisins verður kjörinn. Þegar hafa nokkrir tilkynnt um framboð en miðað við hvernig málum var háttað fyrir tuttugu árum þegar Ólafur Ragnar var kjörinn forseti er líklegt að þeir sem verða efstir í kjörinu í ár hafi enn ekki boðið sig fram. Árið 1996 bauð Guðrún Pétursdóttir sig fram þann 3. febrúar, Guðrún Agnarsdóttir 24. mars, Ólafur Ragnar þann 28. mars og Pétur Kr. Hafstein tilkynni um framboð 16. apríl. Guðrún Pétursdóttir dró framboðið til baka skömmu fyrir kosningar en hún leiddi í skoðanakönnunum allt þar til Ólafur Ragnar tilkynnti um sitt framboð. „Menn mega ekki fara of fljótt af stað. Menn mega ekki láta líta svo út að þá langi of mikið að gegna þessu embætti, en um leið gætu misst af lestinni ef þeir bíða of lengi. Það er gullvægt að hitta á þá hárréttu stund. Það er engin hætta á ferðum. Forsetaefnin munu birtast.“Guðni Th Jóhannesson segir að tímasetning framboða geti haft mikið að segja. Hann segir jafnframt að eftirmaður Ólafs Ragnars verði að hafa ákveðna eiginleika sem Ólafur Ragnar hefur. „Hver veit nema við þurfum forseta sem býr yfir stjórnvisku Sveins, sjarma Ásgeirs, hlutlægni Kristjáns, hlýju Vigdísar og svo kapp Ólafs Ragnars Grímssonar.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Sjá meira
Það er mjög mikilvægt að hitta á hina réttu stund þegar kemur tilkynningu um framboð til forseta. Þetta segir Guðni Th. Jóhannesson dósent í sagnfræði. Hann segir að líkleg forsetaefni eigi enn eftir að koma fram. Í dag eru 133 dagar þar til sjötti forseti Lýðveldisins verður kjörinn. Þegar hafa nokkrir tilkynnt um framboð en miðað við hvernig málum var háttað fyrir tuttugu árum þegar Ólafur Ragnar var kjörinn forseti er líklegt að þeir sem verða efstir í kjörinu í ár hafi enn ekki boðið sig fram. Árið 1996 bauð Guðrún Pétursdóttir sig fram þann 3. febrúar, Guðrún Agnarsdóttir 24. mars, Ólafur Ragnar þann 28. mars og Pétur Kr. Hafstein tilkynni um framboð 16. apríl. Guðrún Pétursdóttir dró framboðið til baka skömmu fyrir kosningar en hún leiddi í skoðanakönnunum allt þar til Ólafur Ragnar tilkynnti um sitt framboð. „Menn mega ekki fara of fljótt af stað. Menn mega ekki láta líta svo út að þá langi of mikið að gegna þessu embætti, en um leið gætu misst af lestinni ef þeir bíða of lengi. Það er gullvægt að hitta á þá hárréttu stund. Það er engin hætta á ferðum. Forsetaefnin munu birtast.“Guðni Th Jóhannesson segir að tímasetning framboða geti haft mikið að segja. Hann segir jafnframt að eftirmaður Ólafs Ragnars verði að hafa ákveðna eiginleika sem Ólafur Ragnar hefur. „Hver veit nema við þurfum forseta sem býr yfir stjórnvisku Sveins, sjarma Ásgeirs, hlutlægni Kristjáns, hlýju Vigdísar og svo kapp Ólafs Ragnars Grímssonar.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Sjá meira