Milljón til Hjördísar Svan úr skúffu Hönnu Birnu Sveinn Arnarsson skrifar 12. febrúar 2016 12:46 Hanna Birna notaði ráðstöfunarfé sitt sem innanríkisráðherra til að styrkja Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur í forræðisdeilu sinni. Vísir/Vilhelm Hanna Birna Kristjánsdóttir styrkti Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur um samtals milljón krónur af skúffufé ráðherra þegar hún gegndi embætti innanríkisráðherra. Þetta kemur fram í yfirliti um ráðstöfun ráðstöfunarfé ráðherra. Hjördís ásamt börnum sínum sem hún hefur staðið í áralangri baráttu við yfirvöld bæði hér og í Danmörku um forsjá yfir.Hjördís fékk annars vegar 500 þúsund króna styrk frá innanríkisráðherra vegna baráttu sinnar fyrir börnum sínum og hins vegar 500 þúsund króna styrk frá sama ráðherra vegna lögfræðikostnaðar. Flaug með börnin í leyfisleysi Mál Hjördísar vakti mikla athygli en hún stóð í harðvítugri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn um forræði yfir dætrum þeirra tveim. Hjördís endaði á að fá 18 mánaða fangelsisdóm fyrir brot á umgengnisrétti yfir dætrunum og ólöglegt brottnám þegar hún fór með þær í leyfisleysi í einkaflugvél frá Danmörku til Íslands.Báðu um stuðning ráðherraFréttablaðið greindi frá því að aðstandendur Hjördísar Svan hafi átt fund með Hönnu Birnu á meðan hún var ráðherra skömmu áður en Hjördís ákvað að nema börn sín á brott. Aðstandendurnir töldu sig hafa fengið fullvissu frá henni um að börnin yrðu ekki send aftur úr landi. Hanna Birna þvertók í samtali við Fréttablaðið fyrir að hafa gefið slíkt loforð. Hjördís Svan Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir styrkti Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur um samtals milljón krónur af skúffufé ráðherra þegar hún gegndi embætti innanríkisráðherra. Þetta kemur fram í yfirliti um ráðstöfun ráðstöfunarfé ráðherra. Hjördís ásamt börnum sínum sem hún hefur staðið í áralangri baráttu við yfirvöld bæði hér og í Danmörku um forsjá yfir.Hjördís fékk annars vegar 500 þúsund króna styrk frá innanríkisráðherra vegna baráttu sinnar fyrir börnum sínum og hins vegar 500 þúsund króna styrk frá sama ráðherra vegna lögfræðikostnaðar. Flaug með börnin í leyfisleysi Mál Hjördísar vakti mikla athygli en hún stóð í harðvítugri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn um forræði yfir dætrum þeirra tveim. Hjördís endaði á að fá 18 mánaða fangelsisdóm fyrir brot á umgengnisrétti yfir dætrunum og ólöglegt brottnám þegar hún fór með þær í leyfisleysi í einkaflugvél frá Danmörku til Íslands.Báðu um stuðning ráðherraFréttablaðið greindi frá því að aðstandendur Hjördísar Svan hafi átt fund með Hönnu Birnu á meðan hún var ráðherra skömmu áður en Hjördís ákvað að nema börn sín á brott. Aðstandendurnir töldu sig hafa fengið fullvissu frá henni um að börnin yrðu ekki send aftur úr landi. Hanna Birna þvertók í samtali við Fréttablaðið fyrir að hafa gefið slíkt loforð.
Hjördís Svan Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30