Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. mars 2016 10:45 Nate Diaz var maðurinn sem náði að stöðva írska vélbyssukjaftinn og Íslandsvininn Conor McGregor í UFC síðastliðna helgi, en Diaz batt enda á fimmtán bardaga sigurgöngu hans með hengingartaki í annarri lotu. Vísir er búinn að klippa hljóðið frá þjálfurum Nate eða úr „horni“ hans yfir bardagann, en það gefur skemmtilega innsýn inn í hvernig þjálfarar Diaz stýrðu honum til sigurs.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær „Reyndu að grípa spörkin hans og reyndu að negla einni fastri vinstri þegar hann hallar sér að þér,“ sögðu þeir við Diaz í pásunni á milli fyrstu og annarrar lotu, en þar hefst myndbandið. „Gríptu þessi spörk, Nate,“ öskra þeir svo þegar Conor byrjar að sparka í annarri lotu. „Passaðu þessar beinu vinstri og gríptu spörkin. „Passaðu þig Nate og reyndu að ná honum niður þegar þið læsist saman. Kýldu á móti, Nate,“ kalla þjálfararnir. Um miðja lotuna sá Conor að högg hans voru ekki að skila miklu og fór Írinn þá að verða þreyttur. Þessu tóku þjálfarar Diaz vitaskuld eftir.Sjá einnig:Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ „Nú er þetta að ganga, Nate. Koma svo. Hann er að verða þreyttur. Þú ert sterkari en hann Nate. Þú hefur stærra hjarta. Notaðu stungurnar,“ kölluðu þeir. „Þetta er lagið, maður, komdu honum niður. Hann er meiddur!“ „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann. Þú ert búinn Conor. Þú ert búinn, vinur! Þú ert að brotna, Conor!“ Eðli málsins samkvæmt urðu menn svo ansi ánægðir þegar Diaz afgreiddi Conor, en rétt er að benda á að orðbragð þjálfaranna er oft á tíðum ekki smekklegt. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Nate Diaz var maðurinn sem náði að stöðva írska vélbyssukjaftinn og Íslandsvininn Conor McGregor í UFC síðastliðna helgi, en Diaz batt enda á fimmtán bardaga sigurgöngu hans með hengingartaki í annarri lotu. Vísir er búinn að klippa hljóðið frá þjálfurum Nate eða úr „horni“ hans yfir bardagann, en það gefur skemmtilega innsýn inn í hvernig þjálfarar Diaz stýrðu honum til sigurs.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær „Reyndu að grípa spörkin hans og reyndu að negla einni fastri vinstri þegar hann hallar sér að þér,“ sögðu þeir við Diaz í pásunni á milli fyrstu og annarrar lotu, en þar hefst myndbandið. „Gríptu þessi spörk, Nate,“ öskra þeir svo þegar Conor byrjar að sparka í annarri lotu. „Passaðu þessar beinu vinstri og gríptu spörkin. „Passaðu þig Nate og reyndu að ná honum niður þegar þið læsist saman. Kýldu á móti, Nate,“ kalla þjálfararnir. Um miðja lotuna sá Conor að högg hans voru ekki að skila miklu og fór Írinn þá að verða þreyttur. Þessu tóku þjálfarar Diaz vitaskuld eftir.Sjá einnig:Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ „Nú er þetta að ganga, Nate. Koma svo. Hann er að verða þreyttur. Þú ert sterkari en hann Nate. Þú hefur stærra hjarta. Notaðu stungurnar,“ kölluðu þeir. „Þetta er lagið, maður, komdu honum niður. Hann er meiddur!“ „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann. Þú ert búinn Conor. Þú ert búinn, vinur! Þú ert að brotna, Conor!“ Eðli málsins samkvæmt urðu menn svo ansi ánægðir þegar Diaz afgreiddi Conor, en rétt er að benda á að orðbragð þjálfaranna er oft á tíðum ekki smekklegt. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15
Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30
Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15