Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2016 13:30 Darrel Lewis. Vísir/Ernir Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. Darrel Lewis var stigahæstur hjá Stólunum í leiknum í gær en hann skoraði 25 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar í 98-80 sigri Tindastóls á Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki. Darrel Lewis lék með Keflavík tímabilið 2013-14 en liðið náði þá öðru sætinu í deildinni en tapaði öllum þremur leikjum sínum í úrslitakeppninni. Lewis fór frá Keflavík um vorið og samdi við nýliða Tindastóls. Tindastólsliðið hefur nú mætt Keflavík sex sinnum á Íslandsmótinu (deild og úrslitakeppni) síðan að Lewis kom til Sauðárkróks og Stólarnir hafa fagnað sigri í öllum sex leikjum. Stólarnir unnu báða deildarleikina 2014-15 með 23 og 11 stigum, unnu báða deildarleikina á þessu tímabili með 6 og 4 stigum og hafa síðan unnið tvo fyrstu leiki liðanna í úrslitakeppninni með samtals 26 stigum. Darrel Lewis hefur verið afar áberandi í þessum leikjum, hann hefur skorað yfir 20 stig í fimm af þessum sex leikjum og verið stigahæstur á vellinum í fjórum þeirra. Darrel Lewis er með 23,5 stig, 5,5 fráköst, 4,7 stoðsendingar og 3,8 stolna bolta að meðaltali í þessum sex leikjum sínum við Keflavík undanfarin tvö tímabil.Darrel Lewis með Tindastól á móti Keflavík á Íslandsmóti 2014-2016:20. nóvember 2014: 23 stiga sigur, 97-74 26 stig, 5 fráköst, 4 stoðsendingar, 4 stolnir15. febrúar 2015: 11 stiga sigur, 104-93 15 stig, 4 fráköst, 6 stoðsendingar, 5 stolnir26. nóvember 2015: 6 stiga sigur, 97-71 32 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar26. febrúar 2016: 4 stiga sigur, 86-82 22 stig, 8 fráköst, 1 stoðsending17. mars 2016: 10 stiga sigur, 100-90 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar, 5 stolnir20. mars 2016: 16 stiga sigur, 96-80 25 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 96-80 | Stólarnir komnir í góða stöðu Tindastóll er komið í 2-0 gegn Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar eftir sigur á Sauðakróki í kvöld, 96-80. 20. mars 2016 22:00 Hæsta boð í metboltann 150.000 | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Hægt er að eignast stoðsendingametsbolta Justins Shouse og styrkja gott málefni um leið. 14. mars 2016 15:00 Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00 Domino's deildirnar gefa stoðsendingu á HeForShe í úrslitakeppninni Domino´s deildirnar og UN Women verða í samstarfi á meðan úrslitakeppnir karla og kvenna í körfubolta standa yfir en úrslitakeppni karla hefst á fimmtudaginn. 15. mars 2016 14:37 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. Darrel Lewis var stigahæstur hjá Stólunum í leiknum í gær en hann skoraði 25 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar í 98-80 sigri Tindastóls á Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki. Darrel Lewis lék með Keflavík tímabilið 2013-14 en liðið náði þá öðru sætinu í deildinni en tapaði öllum þremur leikjum sínum í úrslitakeppninni. Lewis fór frá Keflavík um vorið og samdi við nýliða Tindastóls. Tindastólsliðið hefur nú mætt Keflavík sex sinnum á Íslandsmótinu (deild og úrslitakeppni) síðan að Lewis kom til Sauðárkróks og Stólarnir hafa fagnað sigri í öllum sex leikjum. Stólarnir unnu báða deildarleikina 2014-15 með 23 og 11 stigum, unnu báða deildarleikina á þessu tímabili með 6 og 4 stigum og hafa síðan unnið tvo fyrstu leiki liðanna í úrslitakeppninni með samtals 26 stigum. Darrel Lewis hefur verið afar áberandi í þessum leikjum, hann hefur skorað yfir 20 stig í fimm af þessum sex leikjum og verið stigahæstur á vellinum í fjórum þeirra. Darrel Lewis er með 23,5 stig, 5,5 fráköst, 4,7 stoðsendingar og 3,8 stolna bolta að meðaltali í þessum sex leikjum sínum við Keflavík undanfarin tvö tímabil.Darrel Lewis með Tindastól á móti Keflavík á Íslandsmóti 2014-2016:20. nóvember 2014: 23 stiga sigur, 97-74 26 stig, 5 fráköst, 4 stoðsendingar, 4 stolnir15. febrúar 2015: 11 stiga sigur, 104-93 15 stig, 4 fráköst, 6 stoðsendingar, 5 stolnir26. nóvember 2015: 6 stiga sigur, 97-71 32 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar26. febrúar 2016: 4 stiga sigur, 86-82 22 stig, 8 fráköst, 1 stoðsending17. mars 2016: 10 stiga sigur, 100-90 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar, 5 stolnir20. mars 2016: 16 stiga sigur, 96-80 25 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 96-80 | Stólarnir komnir í góða stöðu Tindastóll er komið í 2-0 gegn Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar eftir sigur á Sauðakróki í kvöld, 96-80. 20. mars 2016 22:00 Hæsta boð í metboltann 150.000 | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Hægt er að eignast stoðsendingametsbolta Justins Shouse og styrkja gott málefni um leið. 14. mars 2016 15:00 Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00 Domino's deildirnar gefa stoðsendingu á HeForShe í úrslitakeppninni Domino´s deildirnar og UN Women verða í samstarfi á meðan úrslitakeppnir karla og kvenna í körfubolta standa yfir en úrslitakeppni karla hefst á fimmtudaginn. 15. mars 2016 14:37 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 96-80 | Stólarnir komnir í góða stöðu Tindastóll er komið í 2-0 gegn Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar eftir sigur á Sauðakróki í kvöld, 96-80. 20. mars 2016 22:00
Hæsta boð í metboltann 150.000 | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Hægt er að eignast stoðsendingametsbolta Justins Shouse og styrkja gott málefni um leið. 14. mars 2016 15:00
Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00
Domino's deildirnar gefa stoðsendingu á HeForShe í úrslitakeppninni Domino´s deildirnar og UN Women verða í samstarfi á meðan úrslitakeppnir karla og kvenna í körfubolta standa yfir en úrslitakeppni karla hefst á fimmtudaginn. 15. mars 2016 14:37
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins