Það er gaman að draga fram strigaskóna á nýjan leik sem enn eitt sumarið leika stórt hlutverk í tískunni og passa við allt.
Leyfum götutískustjörnunum að veita okkur innblástur fyrir komandi vikur, þó að ennþá sé tími ullarkápunnar og loðvestisins geta strigaskórnir hresst upp og létt okkur lundina fram á fyrsta sumardag.







