Erpur í forsetaframboð? Tinni Sveinsson skrifar 8. apríl 2016 18:15 Erpi líst engan veginn á þá frambjóðendur sem gefið hafa kost á sér í embætti forseta. „Ertu að grínast? Það eru svona tuttugu pulsur í framboði. Ef Andri Snær fer ekki þá neyðist ég til að fara. Stundum hefur maður skyldum að gegna,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson, Blaz Roca, í viðtali við Halldór Halldórsson í þættinum Rapp í Reykjavík, sem verður frumsýndur seinna í mánuðinum. „Ég er V-Kóp 200 mafakka. Svo kemur einhver kerling úr Kársnesinu og segist vera heimilisleg: „Ég ætla að vera í eldhúsinu á meðan ég tilkynni þetta.“ Sáuð þið þetta eldhús? Djöfulsins marmarageymsla. Þetta var eins og Aþena fyrir Krist. Hún hefði getað labbað inn í tóga,“ segir Erpur um það þegar Halla Tómasdóttir tilkynnti um framboð sitt á dögunum. „Við nennum ekki þessu liði með peninga. Forsetinn á ekki að vera það gengi.“ Þáttaröðin Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. Í þáttunum verður leitast við að fanga tíðarandann í tónlistarmenningu Íslendinga. Halldór Halldórsson, eða Dóri DNA, tekur Reykjavíkurdætur, Blaz Roca, Úlf Úlf, Shades of Reykjavík, Tiny, Gísla Pálma, Cell7, Bent, Emmsjé Gauta, Kött Grá Pjé og fleiri tali og reynir að fá botn í hversvegna Íslendingar séu orðnir rappsjúkir. Þáttunum er leikstýrt af Gauki Úlfarssyni en alls verða þeir sex talsins. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Bein útsending frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur Bein útsending verður frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur hér á Vísi en fundurinn hefst klukkan 15. 17. mars 2016 14:30 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
„Ertu að grínast? Það eru svona tuttugu pulsur í framboði. Ef Andri Snær fer ekki þá neyðist ég til að fara. Stundum hefur maður skyldum að gegna,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson, Blaz Roca, í viðtali við Halldór Halldórsson í þættinum Rapp í Reykjavík, sem verður frumsýndur seinna í mánuðinum. „Ég er V-Kóp 200 mafakka. Svo kemur einhver kerling úr Kársnesinu og segist vera heimilisleg: „Ég ætla að vera í eldhúsinu á meðan ég tilkynni þetta.“ Sáuð þið þetta eldhús? Djöfulsins marmarageymsla. Þetta var eins og Aþena fyrir Krist. Hún hefði getað labbað inn í tóga,“ segir Erpur um það þegar Halla Tómasdóttir tilkynnti um framboð sitt á dögunum. „Við nennum ekki þessu liði með peninga. Forsetinn á ekki að vera það gengi.“ Þáttaröðin Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. Í þáttunum verður leitast við að fanga tíðarandann í tónlistarmenningu Íslendinga. Halldór Halldórsson, eða Dóri DNA, tekur Reykjavíkurdætur, Blaz Roca, Úlf Úlf, Shades of Reykjavík, Tiny, Gísla Pálma, Cell7, Bent, Emmsjé Gauta, Kött Grá Pjé og fleiri tali og reynir að fá botn í hversvegna Íslendingar séu orðnir rappsjúkir. Þáttunum er leikstýrt af Gauki Úlfarssyni en alls verða þeir sex talsins.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Bein útsending frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur Bein útsending verður frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur hér á Vísi en fundurinn hefst klukkan 15. 17. mars 2016 14:30 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Bein útsending frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur Bein útsending verður frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur hér á Vísi en fundurinn hefst klukkan 15. 17. mars 2016 14:30