#Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2016 18:15 Twitter-notendur eru þekktir fyrir að geta gert grín að nánast hverju sem er og sést það best þegar stórviðburður eru í beinni útsendingu. Dæmin eru fjölmörg og ber þar helst að #12stig í kringum Eurovision auk þess sem að húmorinn lak af Twitter í tengslum við þættina Ófærð sem sýndir voru á dögunum. Það er þó annað upp á teningnum í dag. Um átta þúsund manns eru nú staddir á Austurvelli til þess að krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér. Á Twitter heldur myllumerkið #cashljos áfram að vera notað vegna mótmælanna og þegar rennt er yfir tístin sem þar birtast er ljóst að alvaran er mikil og íslenskir tístarar virðast vera þungt hugsi yfir framvindu Wintris-málsins.Hér fyrir neðan má sjá nokkur vel valin tíst og umræðuna á #cashljos í heild sinni.Ég mætti hálftíma of seint og ÉG KEMST LÍKAMLEGA EKKI INN Á AUSTURVÖLL! #cashljós— Fríða Þorkels (@Fravikid) April 4, 2016 Seriously did not see this many people protesting during the 2008 economic collapse. #cashljós #panamapapers pic.twitter.com/CJNo7fJEoR— Anonymous (@AnonyMobLife) April 4, 2016 People throwing eggs at @Althingi. The view from the inside. #panamapapers #iceland #panamaleaks #cashljós pic.twitter.com/HHI5epxvco— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) April 4, 2016 @logreglan Ætlaði að mótmæla en komst ekki alveg inn á Austurvöll vegna þrengsla. Munið að telja mig samt með. #cashljos— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) April 4, 2016 Kemst ekki á Austurvöll en fylgist með öllu. #austurvöllur #cashljós #ALLTFÓLKIÐ pic.twitter.com/wxksPyFy0n— Sævar Þór H. (@saevarth) April 4, 2016 Tók með mér frábæra bók um tvo góða vini sem langar svo til Panama. SDG og BB, mæli með henni. #ALLTFÓLKIÐ #Cashljós pic.twitter.com/weWhtZhcrl— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 4, 2016 #cashljos Tweets Panama-skjölin Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Sjá meira
Twitter-notendur eru þekktir fyrir að geta gert grín að nánast hverju sem er og sést það best þegar stórviðburður eru í beinni útsendingu. Dæmin eru fjölmörg og ber þar helst að #12stig í kringum Eurovision auk þess sem að húmorinn lak af Twitter í tengslum við þættina Ófærð sem sýndir voru á dögunum. Það er þó annað upp á teningnum í dag. Um átta þúsund manns eru nú staddir á Austurvelli til þess að krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér. Á Twitter heldur myllumerkið #cashljos áfram að vera notað vegna mótmælanna og þegar rennt er yfir tístin sem þar birtast er ljóst að alvaran er mikil og íslenskir tístarar virðast vera þungt hugsi yfir framvindu Wintris-málsins.Hér fyrir neðan má sjá nokkur vel valin tíst og umræðuna á #cashljos í heild sinni.Ég mætti hálftíma of seint og ÉG KEMST LÍKAMLEGA EKKI INN Á AUSTURVÖLL! #cashljós— Fríða Þorkels (@Fravikid) April 4, 2016 Seriously did not see this many people protesting during the 2008 economic collapse. #cashljós #panamapapers pic.twitter.com/CJNo7fJEoR— Anonymous (@AnonyMobLife) April 4, 2016 People throwing eggs at @Althingi. The view from the inside. #panamapapers #iceland #panamaleaks #cashljós pic.twitter.com/HHI5epxvco— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) April 4, 2016 @logreglan Ætlaði að mótmæla en komst ekki alveg inn á Austurvöll vegna þrengsla. Munið að telja mig samt með. #cashljos— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) April 4, 2016 Kemst ekki á Austurvöll en fylgist með öllu. #austurvöllur #cashljós #ALLTFÓLKIÐ pic.twitter.com/wxksPyFy0n— Sævar Þór H. (@saevarth) April 4, 2016 Tók með mér frábæra bók um tvo góða vini sem langar svo til Panama. SDG og BB, mæli með henni. #ALLTFÓLKIÐ #Cashljós pic.twitter.com/weWhtZhcrl— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 4, 2016 #cashljos Tweets
Panama-skjölin Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Sjá meira