Síðasta Opna Hús SVFR fer fram föstudaginn 29. apríl Karl Lúðvíksson skrifar 26. apríl 2016 10:34 Fyrsta Opna Hús SVFR í vetur var afskaplega vel sótt og skemmtilegt enda var Happahylurinn stútfullur af flottum vinningum. Það er komið að síðasta Opna Húsi vetrarins og núna hefur skemmtinefnd SVFR lagt sig alla fram við að toppa síðasta vinningaflóð í Happahylnum. Happahylurinn er roslalegur eins og við er að búast. Meðal vinninga er Þyrluflug fyrir tvo frá Helo í Geothermal Wilderness, margir veiðitengdir vinningar frá veiðibúðum Reykjavíkur, út að borða á veitingastöðum um allt land, veiðileyfi frá SVFR og margt margt fleira. Dagskrá kvöldsins er glæsileg og hefst á því að Reynir Þrastarson árnefndarformaður verður með veiðistaðalýsingu um Hítará. Guðni Kolbeinsson verður með veiðihugvekju, viský kynning á vegum Ölgerðarinnar, veiðistangakynning frá Veiðiflugum og margt fleira. Kvöldið hefst klukkan 20:00 og fer fram í Rafveituheimilinu og eru allir velkomnir. Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði
Fyrsta Opna Hús SVFR í vetur var afskaplega vel sótt og skemmtilegt enda var Happahylurinn stútfullur af flottum vinningum. Það er komið að síðasta Opna Húsi vetrarins og núna hefur skemmtinefnd SVFR lagt sig alla fram við að toppa síðasta vinningaflóð í Happahylnum. Happahylurinn er roslalegur eins og við er að búast. Meðal vinninga er Þyrluflug fyrir tvo frá Helo í Geothermal Wilderness, margir veiðitengdir vinningar frá veiðibúðum Reykjavíkur, út að borða á veitingastöðum um allt land, veiðileyfi frá SVFR og margt margt fleira. Dagskrá kvöldsins er glæsileg og hefst á því að Reynir Þrastarson árnefndarformaður verður með veiðistaðalýsingu um Hítará. Guðni Kolbeinsson verður með veiðihugvekju, viský kynning á vegum Ölgerðarinnar, veiðistangakynning frá Veiðiflugum og margt fleira. Kvöldið hefst klukkan 20:00 og fer fram í Rafveituheimilinu og eru allir velkomnir.
Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði