Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Ritstjórn skrifar 10. maí 2016 14:00 Glamour/Skjáskot Fyrirsætan Kendall Jenner er ein af aðalfyrirsætum í nýrri herferð Calvin Klein og er mál manna að um einkar kynþokkafulla auglýsingaherferð sé að ræða. Ekki nóg með það heldur ber herferðin heitið Erotica. Calvin Klein hafa ávallt verið þekktir fyrir að feta nýjar slóðir í herferðum sínum en í þetta sinn er fókusinn á nærfötunum. Ásamt Kendall má sjá Abbey Lee Kershaw og Klara Kristin - en auglýsingarnar eiga greinilega að ná til unga fólksins. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Glamour/SkjáskotGlamour/Skjáskot Glamour Tíska Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Rauð götutíska í París Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner er ein af aðalfyrirsætum í nýrri herferð Calvin Klein og er mál manna að um einkar kynþokkafulla auglýsingaherferð sé að ræða. Ekki nóg með það heldur ber herferðin heitið Erotica. Calvin Klein hafa ávallt verið þekktir fyrir að feta nýjar slóðir í herferðum sínum en í þetta sinn er fókusinn á nærfötunum. Ásamt Kendall má sjá Abbey Lee Kershaw og Klara Kristin - en auglýsingarnar eiga greinilega að ná til unga fólksins. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Glamour/SkjáskotGlamour/Skjáskot
Glamour Tíska Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Rauð götutíska í París Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour