Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour