Allir sigurvegarar kvöldsins: Njála hlaut tíu Grímuverðlaun og sló met Bjarki Ármannsson skrifar 13. júní 2016 22:15 Njála hlaut ellefu tilnefningar og vann til tíu verðlauna. Mynd/Grímur Bjarnason Leiksýningin Njála hlaut heil tíu verðlaun þegar Gríman - íslensku sviðlistaverðlaunin voru afhent í 14. skiptið við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Engin sýning hefur hlotið svo mörg Grímuverðlaun frá því að hafið var að afhenda þau árið 2003. Njála var sett á svið í Borgarleikhúsinu með Íslenska dansflokknum í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar. Meðal annars hlaut sýningin verðlaun sem sýning ársins og leikrit ársins. Sýningin hlaut ellefu tilnefningar. Stefán Baldursson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og óperustjóri Íslensku óperunnar, hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Bestu leikarar í aðalhlutverki voru þau Hilmir Snær Guðnason, fyrir Hver er hræddur við Virginíu Woolf?, og Brynhildur Guðjónsdóttir, fyrir Njálu. Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins.Brynhildur Guðjónsdóttir var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Njálu.Mynd/Grímur BjarnasonSýning ársins 2016 Njála í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sviðsetning Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn.Leikrit ársins 2016 Njála í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sviðsetning Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn.Leikstjóri ársins 2016 Þorleifur Örn Arnarsson fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Leikari ársins 2016 í aðalhlutverki Hilmir Snær Guðnason fyrir Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikkona ársins 2016 í aðalhlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Leikari ársins 2016 í aukahlutverki Hjörtur Jóhann Jónsson fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Leikkona ársins 2016 í aukahlutverki Kristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Auglýsingu ársins í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikmynd ársins 2016 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Búningar ársins 2016 Sunneva Ása Weisshappel fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Lýsing ársins 2016 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Tónlist ársins 2016 Árni Heiðar Karlsson og Valdimar Jóhannsson fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Hljóðmynd ársins 2016 Valdimar Jóhannsson og Baldvin Þór Magnússon fyrir Kafla 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Elmar Gilbertsson var valinn söngvari ársins, í annað sinn á ferlinum.Vísir/StefánSöngvari ársins 2016 Elmar Gilbertsson fyrir Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnar.Dans – og sviðshreyfingar ársins 2016Erna Ómarsdóttir fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Dansari ársins 2016 Aðalheiður Halldórsdóttir fyrir Persóna – What a feeling í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Danshöfundur ársins 2016 Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir fyrir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavik Dance Festival og Tjarnarbíós.Útvarpsverk ársins 2016 Fylgsnið eftir Hávar Sigurjónsson. Leikstjórn Hilmar Jónsson, framleiðandi Útvarpsleikhúsið á RÚV. Sproti ársins 2016 Hrafnhildur Hagalín og Björn Thors fyrir Flóð í sviðsetningu Borgarleikhússins.Barnasýning ársins 2016 Vera og vatnið eftir Tinnu Grétarsdóttur, Snædísi Lilju Ingadóttur, Guðnýju Hrund Sigurðardóttur og Sólrúnu Sumarliðadóttur í sviðsetningu Bíbí og blaka.Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2016 Stefán Baldursson. Gríman Leikhús Menning Mest lesið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Leiksýningin Njála hlaut heil tíu verðlaun þegar Gríman - íslensku sviðlistaverðlaunin voru afhent í 14. skiptið við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Engin sýning hefur hlotið svo mörg Grímuverðlaun frá því að hafið var að afhenda þau árið 2003. Njála var sett á svið í Borgarleikhúsinu með Íslenska dansflokknum í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar. Meðal annars hlaut sýningin verðlaun sem sýning ársins og leikrit ársins. Sýningin hlaut ellefu tilnefningar. Stefán Baldursson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og óperustjóri Íslensku óperunnar, hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Bestu leikarar í aðalhlutverki voru þau Hilmir Snær Guðnason, fyrir Hver er hræddur við Virginíu Woolf?, og Brynhildur Guðjónsdóttir, fyrir Njálu. Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins.Brynhildur Guðjónsdóttir var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Njálu.Mynd/Grímur BjarnasonSýning ársins 2016 Njála í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sviðsetning Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn.Leikrit ársins 2016 Njála í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sviðsetning Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn.Leikstjóri ársins 2016 Þorleifur Örn Arnarsson fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Leikari ársins 2016 í aðalhlutverki Hilmir Snær Guðnason fyrir Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikkona ársins 2016 í aðalhlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Leikari ársins 2016 í aukahlutverki Hjörtur Jóhann Jónsson fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Leikkona ársins 2016 í aukahlutverki Kristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Auglýsingu ársins í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikmynd ársins 2016 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Búningar ársins 2016 Sunneva Ása Weisshappel fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Lýsing ársins 2016 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Tónlist ársins 2016 Árni Heiðar Karlsson og Valdimar Jóhannsson fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Hljóðmynd ársins 2016 Valdimar Jóhannsson og Baldvin Þór Magnússon fyrir Kafla 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Elmar Gilbertsson var valinn söngvari ársins, í annað sinn á ferlinum.Vísir/StefánSöngvari ársins 2016 Elmar Gilbertsson fyrir Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnar.Dans – og sviðshreyfingar ársins 2016Erna Ómarsdóttir fyrir Njálu í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins.Dansari ársins 2016 Aðalheiður Halldórsdóttir fyrir Persóna – What a feeling í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Danshöfundur ársins 2016 Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir fyrir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavik Dance Festival og Tjarnarbíós.Útvarpsverk ársins 2016 Fylgsnið eftir Hávar Sigurjónsson. Leikstjórn Hilmar Jónsson, framleiðandi Útvarpsleikhúsið á RÚV. Sproti ársins 2016 Hrafnhildur Hagalín og Björn Thors fyrir Flóð í sviðsetningu Borgarleikhússins.Barnasýning ársins 2016 Vera og vatnið eftir Tinnu Grétarsdóttur, Snædísi Lilju Ingadóttur, Guðnýju Hrund Sigurðardóttur og Sólrúnu Sumarliðadóttur í sviðsetningu Bíbí og blaka.Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2016 Stefán Baldursson.
Gríman Leikhús Menning Mest lesið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira