Sá sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar verður á skiltinu hjá Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 14:00 Mark Clattenburg heldur á skiltinu í dag. vísir/EPa Pólverjinn Szymon Marciniak dæmir leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 í fótbolta í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og fer fram á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakka. Marciniak er 35 ára og hefur klifrað upp metorðastigann hratt á undanförnum árum. Hann varð FIFA-dómari fyrir fimm árum síðan og dæmdi í undankeppni í HM 2014. Hann fékk úrslitaleikinn á EM U21 árs landsliða í fyrra og þykir líklegur til að fá stóra leiki á næstu árum. Fjórði dómarinn er mun þekktari en Pólverjinn en það er enski úrvalsdeildardómarinn Mark Clattenburg sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar milli Atlético Madríd og Real Madríd í Mílanó fyrr á þessu ári. Clattenburg er líklegur til að dæma úrslitaleikinn á Evrópumótinu en aðeins eru tvö ár síðan að annar Englendingur, Howard Webb, dæmdi bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sama árið.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00 Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30 Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30 Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Pólverjinn Szymon Marciniak dæmir leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 í fótbolta í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og fer fram á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakka. Marciniak er 35 ára og hefur klifrað upp metorðastigann hratt á undanförnum árum. Hann varð FIFA-dómari fyrir fimm árum síðan og dæmdi í undankeppni í HM 2014. Hann fékk úrslitaleikinn á EM U21 árs landsliða í fyrra og þykir líklegur til að fá stóra leiki á næstu árum. Fjórði dómarinn er mun þekktari en Pólverjinn en það er enski úrvalsdeildardómarinn Mark Clattenburg sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar milli Atlético Madríd og Real Madríd í Mílanó fyrr á þessu ári. Clattenburg er líklegur til að dæma úrslitaleikinn á Evrópumótinu en aðeins eru tvö ár síðan að annar Englendingur, Howard Webb, dæmdi bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sama árið.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00 Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30 Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30 Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00
Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30
Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00
Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30
Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30
Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00