Roy Hodgson: Ég óttast ekkert lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 21:50 Roy Hodgson gengur af velli í kvöld ásamt þeim Jamie Vardy og Deli Alli. Vísir/Getty Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og enska liðið endaði því í öðru sæti riðilsins á eftir nágrönnum sínum í Wales sem var jafnframt eina liðið sem England vann í riðlinum. „Það er pirrandi að vera með yfirburði í þremur leikjum en ná bara að vinna einn leik. Stuðningsmennirnir voru frábærir og það eru vonbrigði að geta ekki unnið leikinn fyrir þá," sagði Roy Hodgson við ITV eftir leikinn. „Við getum samt ekki gert mikið meira. Við vorum miklu betri allan leikinn og fengum svo mörg færi. Einhvern daginn förum við að nýta þessu færi. Ég get ekki gagnrýnt mína leikmenn fyrir vinnusemina," sagði Hodgson. „Þetta er samt svolítið vandræðalegt því við höfum verið í sókn alla leikina okkar og ég hefði aldrei séð það fyrir mig að við værum miklu betri í öllum þremur leikjunum.Einn daginn kemur að því að við förum að skora úr þessum færum," sagði Hodgson. „Það eru vonbrigði að ná aðeins öðru sætinu en við erum komnir í sextán liða úrslitin og hver getur svo sem sagt að það bíði okkar eitthvað erfiðara lið. Á meðan við spilum svona þá óttast ég engan," sagði Roy Hodgson. Enska liðið mætir liðinu sem endar í öðru sæti í F-riðlinum og það getur enn orðið Ísland. EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og enska liðið endaði því í öðru sæti riðilsins á eftir nágrönnum sínum í Wales sem var jafnframt eina liðið sem England vann í riðlinum. „Það er pirrandi að vera með yfirburði í þremur leikjum en ná bara að vinna einn leik. Stuðningsmennirnir voru frábærir og það eru vonbrigði að geta ekki unnið leikinn fyrir þá," sagði Roy Hodgson við ITV eftir leikinn. „Við getum samt ekki gert mikið meira. Við vorum miklu betri allan leikinn og fengum svo mörg færi. Einhvern daginn förum við að nýta þessu færi. Ég get ekki gagnrýnt mína leikmenn fyrir vinnusemina," sagði Hodgson. „Þetta er samt svolítið vandræðalegt því við höfum verið í sókn alla leikina okkar og ég hefði aldrei séð það fyrir mig að við værum miklu betri í öllum þremur leikjunum.Einn daginn kemur að því að við förum að skora úr þessum færum," sagði Hodgson. „Það eru vonbrigði að ná aðeins öðru sætinu en við erum komnir í sextán liða úrslitin og hver getur svo sem sagt að það bíði okkar eitthvað erfiðara lið. Á meðan við spilum svona þá óttast ég engan," sagði Roy Hodgson. Enska liðið mætir liðinu sem endar í öðru sæti í F-riðlinum og það getur enn orðið Ísland.
EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira