Heimir: Vitum að við eigum helling inni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2016 11:00 Heimir Hallgrímsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. Það gæti hentað íslenska liðinu vel að liggja til baka gegn Austurríki að hans sögn. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson var töluvert spurður út í það hvers vegna svo illa hefði gengið að halda boltanum innan liðsins í fyrstu tveimur leikjunum gegn Porúgal og Austurríki. Heimir hefur raunar svarað þeirri spurningu áður en blaðamenn veltu því áfram fyrir sér enda sá tími sem okkar menn halda boltanum innan liðsins hér á EM mun minni en í stóru leikjunum í undankeppninni. Heimir nefndi þrjár ástæður í viðtali við Vísi í gær og ítrekaði þær í dag. Önnur lið væru búnir að leikgreina okkur, taugarnar spili inn í og svo eru andstæðingarnir á EM einfaldega góðir. „One off“ í síðasta leikÞá var Heimir spurður út í hvort áhyggjuefni væri að bæði mörkin sem Ísland hefur fengið á sig hefðu komið eftir uppspil hægra megin þar sem okkar menn sváfu á verðinum. Væru þeir að skoða þetta sérstaklega til að stoppa í götin? „En, þetta var one off í þessum síðasta leik að við opnuðumst,“ sagði Heimir um markið sem Ísland fék á sig í lokin gegn Ungverjum. Hann vísaði í tölfræðina þar sem Íslendingar voru með boltann rúmlega 30 prósent í leiknum,“ sagði Heimir.„Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki.“Það jákvæða væri að Ísland væri með tvö stig, ósigrað á EM og samt ekki að spila sinn besta leik. Liðinu liði samt vel að liggja til baka og vitandi að Austurríkismenn verða að vinna leikinn til að komast í sextán liða úrslit þá gæti það verið fínasta taktík að liggja til baka. Liðið vildi samt halda boltanum betur en í leikjunum til þessa.„Við vitum samt að við eigum helling inni, vitum að við getum gert betur en hingað til.“ Heimir og Lars munu fara vel yfir leik Austurríkismanna á fundi með leikmönnum í kvöld. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson var töluvert spurður út í það hvers vegna svo illa hefði gengið að halda boltanum innan liðsins í fyrstu tveimur leikjunum gegn Porúgal og Austurríki. Heimir hefur raunar svarað þeirri spurningu áður en blaðamenn veltu því áfram fyrir sér enda sá tími sem okkar menn halda boltanum innan liðsins hér á EM mun minni en í stóru leikjunum í undankeppninni. Heimir nefndi þrjár ástæður í viðtali við Vísi í gær og ítrekaði þær í dag. Önnur lið væru búnir að leikgreina okkur, taugarnar spili inn í og svo eru andstæðingarnir á EM einfaldega góðir. „One off“ í síðasta leikÞá var Heimir spurður út í hvort áhyggjuefni væri að bæði mörkin sem Ísland hefur fengið á sig hefðu komið eftir uppspil hægra megin þar sem okkar menn sváfu á verðinum. Væru þeir að skoða þetta sérstaklega til að stoppa í götin? „En, þetta var one off í þessum síðasta leik að við opnuðumst,“ sagði Heimir um markið sem Ísland fék á sig í lokin gegn Ungverjum. Hann vísaði í tölfræðina þar sem Íslendingar voru með boltann rúmlega 30 prósent í leiknum,“ sagði Heimir.„Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki.“Það jákvæða væri að Ísland væri með tvö stig, ósigrað á EM og samt ekki að spila sinn besta leik. Liðinu liði samt vel að liggja til baka og vitandi að Austurríkismenn verða að vinna leikinn til að komast í sextán liða úrslit þá gæti það verið fínasta taktík að liggja til baka. Liðið vildi samt halda boltanum betur en í leikjunum til þessa.„Við vitum samt að við eigum helling inni, vitum að við getum gert betur en hingað til.“ Heimir og Lars munu fara vel yfir leik Austurríkismanna á fundi með leikmönnum í kvöld. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00 Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi. 20. júní 2016 09:00
Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31
Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25