Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2016 15:00 Kári Árnason segir þetta hafa verið misskilning. vísir/getty Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, sendi strákunum okkar sæmilega pillu á blaðamannafundi þjálfaranna í Annecy í gær. Hann gagnrýndi strákana fyrir það, að nokkrir þeirra komu of seint í kvöldmat á þriðjudagskvöldið. „Þó svo að okkur sé yfirleitt sama um það þá vildum við ítreka að það má ekki hætta að halda 100 prósent fagmennsku í því sem við erum að gera. Við viljum vera það bæði innan vallar sem utan,“ sagði Svíinn. Ragnar Sigurðsson var ánægður með Lars og agann sem hann heldur uppi innan hópsins en aðspurður um þessi ummæli Lars í dag sagði hann: „Ef menn verða „sloppy“ eða eru að gera upp á bak þá verður aðeins að skamma okkur.Það hefur komið nokkrum sinnum fyrir að menn gleyma hinu eða þessu. Þá verður alvöru kall eins og hann að skamma okkur aðeins.“ Kári Árnason tók undir orð félaga síns í hjarta varnar íslenska liðsins þó hann vildi nú meina að þetta hefði verið óvart hjá þeim sem mættu of seint. „Auðvitað tekur maður þetta til sín. Hann vill að menn séu 100 prósent einbeittir þannig það er fínt að hann komi mönnum aðeins niður á jörðina,“ sagði Kári við Vísi í dag en þetta varð ekki að neinu stórmóti innan hópins. „Þetta er bara smámál að menn mæti aðeins of seint í mat. Þetta var nú byggt á misskilningi frekar en eitthvað annað. Menn héldu að þetta væri eitthvað seinna eða frí hugsanlega. Þetta var bara misskilningur,“ sagði Kári Árnason.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00 Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30 Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, sendi strákunum okkar sæmilega pillu á blaðamannafundi þjálfaranna í Annecy í gær. Hann gagnrýndi strákana fyrir það, að nokkrir þeirra komu of seint í kvöldmat á þriðjudagskvöldið. „Þó svo að okkur sé yfirleitt sama um það þá vildum við ítreka að það má ekki hætta að halda 100 prósent fagmennsku í því sem við erum að gera. Við viljum vera það bæði innan vallar sem utan,“ sagði Svíinn. Ragnar Sigurðsson var ánægður með Lars og agann sem hann heldur uppi innan hópsins en aðspurður um þessi ummæli Lars í dag sagði hann: „Ef menn verða „sloppy“ eða eru að gera upp á bak þá verður aðeins að skamma okkur.Það hefur komið nokkrum sinnum fyrir að menn gleyma hinu eða þessu. Þá verður alvöru kall eins og hann að skamma okkur aðeins.“ Kári Árnason tók undir orð félaga síns í hjarta varnar íslenska liðsins þó hann vildi nú meina að þetta hefði verið óvart hjá þeim sem mættu of seint. „Auðvitað tekur maður þetta til sín. Hann vill að menn séu 100 prósent einbeittir þannig það er fínt að hann komi mönnum aðeins niður á jörðina,“ sagði Kári við Vísi í dag en þetta varð ekki að neinu stórmóti innan hópins. „Þetta er bara smámál að menn mæti aðeins of seint í mat. Þetta var nú byggt á misskilningi frekar en eitthvað annað. Menn héldu að þetta væri eitthvað seinna eða frí hugsanlega. Þetta var bara misskilningur,“ sagði Kári Árnason.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00 Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30 Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00
Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30
Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00
Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00
Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45