Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Eva Laufey Kjaran skrifar 30. júní 2016 10:52 visir.is/evalaufey 5 græn epli 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 – 1½ tsk kanill 2 tsk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna 80 g Kornax heilhveiti 80 g sykur 100 g smjör 50 g kókosmjöl Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið eplabitunum í eldfast mót. Blandið sykri, vanillusykri og kanil saman við eplin. Saxið súkkulaði og dreifið yfir eplin. Næsta skref er að útbúa deigið sem fer ofan á eplin. Blandið heilhveiti, sykri, smjöri og kókosmjöli saman í skál og blandið saman með höndunum. Dreifið deiginu yfir eplin og bakið í ofni við 180°C í 35-40 mínútur.Berið fram með vanilluís og karamellusósu. Eplabökur Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið
5 græn epli 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 – 1½ tsk kanill 2 tsk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna 80 g Kornax heilhveiti 80 g sykur 100 g smjör 50 g kókosmjöl Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið eplabitunum í eldfast mót. Blandið sykri, vanillusykri og kanil saman við eplin. Saxið súkkulaði og dreifið yfir eplin. Næsta skref er að útbúa deigið sem fer ofan á eplin. Blandið heilhveiti, sykri, smjöri og kókosmjöli saman í skál og blandið saman með höndunum. Dreifið deiginu yfir eplin og bakið í ofni við 180°C í 35-40 mínútur.Berið fram með vanilluís og karamellusósu.
Eplabökur Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið