Stríddu Dúllunni vegna skorts á hyllingu í Garðabæ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júlí 2016 19:31 Heimir Hallgrímsson. vísir/anton „Verði ykkur að góðu. Maður hefur verið hálfklökkur alla leiðina frá Keflavík. Það var fólk að heilsa okkur alla leiðina nema rétt í Garðabæ. Siggi dúlla fékk að heyra það vegna þess,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annars landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins, við Sjónvarp Símans við komuna á lögreglustöðina í Reykjavík. Landsliðið verður hyllt á Arnarhóli innan skamms. Tveggja hæða strætó mun ferja strákana um miðbæinn og enda niðri í bæ. „Við erum þakklátir fyrir stuðninginn, hann hefur verið magnaðir. Við töpuðum stórt í gær og þegar Frakkarnir höfðu unnið þá hurfu áhorefndur þeirra. Áhorfendur okkar hylltu strákana og við hylltum þá. Það var yndisleg tilfinning.“ Lars Lagerbäck, hinn landsliðsþjálfarinn, kveður Íslands nú og Heimir mun vera einn með liðið í næstu undankeppni. „Við höfum verið saman núna í fjögur ár,“ sagði Heimir. „Ég hljóma núna eins og við séum hjón.“ „Við höfum lært mikið af Lars. Þú getur aldrei lært allt á reynslunni og við erum heppnir að fá mann sem hefur varið allri sinni ævi í að þjálfa landslið til að skila sinni reynslu til okkar.“ Aðspurður um hvað tekur nú við sagði Heimir að hann vonaðist til að komast til Vestmannaeyja á morgun. „Ég vona að ég geti hitt fólkið mitt og fengið orku frá Heimakletti og náttúrunni þarna,“ sagði Heimir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
„Verði ykkur að góðu. Maður hefur verið hálfklökkur alla leiðina frá Keflavík. Það var fólk að heilsa okkur alla leiðina nema rétt í Garðabæ. Siggi dúlla fékk að heyra það vegna þess,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annars landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins, við Sjónvarp Símans við komuna á lögreglustöðina í Reykjavík. Landsliðið verður hyllt á Arnarhóli innan skamms. Tveggja hæða strætó mun ferja strákana um miðbæinn og enda niðri í bæ. „Við erum þakklátir fyrir stuðninginn, hann hefur verið magnaðir. Við töpuðum stórt í gær og þegar Frakkarnir höfðu unnið þá hurfu áhorefndur þeirra. Áhorfendur okkar hylltu strákana og við hylltum þá. Það var yndisleg tilfinning.“ Lars Lagerbäck, hinn landsliðsþjálfarinn, kveður Íslands nú og Heimir mun vera einn með liðið í næstu undankeppni. „Við höfum verið saman núna í fjögur ár,“ sagði Heimir. „Ég hljóma núna eins og við séum hjón.“ „Við höfum lært mikið af Lars. Þú getur aldrei lært allt á reynslunni og við erum heppnir að fá mann sem hefur varið allri sinni ævi í að þjálfa landslið til að skila sinni reynslu til okkar.“ Aðspurður um hvað tekur nú við sagði Heimir að hann vonaðist til að komast til Vestmannaeyja á morgun. „Ég vona að ég geti hitt fólkið mitt og fengið orku frá Heimakletti og náttúrunni þarna,“ sagði Heimir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Strákunum okkar fagnað: Bein útsending frá Arnarhóli á Vísi í kvöld Vísir verður með beina útsendingu frá hátíðahöldum í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þegar strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu koma heim eftir mikla frægðarför á Evrópumótið í Frakklandi. 4. júlí 2016 18:30