Gawker verður lokað í næstu viku Birgir Olgeirsson skrifar 18. ágúst 2016 20:13 Bandaríska fréttavefnum Gawker verður lokað í næstu viku. Þetta var tilkynnt í dag en aðeins nokkrir dagar eru síðan Univision keypti vefinn. Í færslu á vef Gawker segir stofnandi fréttavefsins, Nick Denton, frá því að hann hafi tilkynnt starfsfólki þetta á fundi í dag. Fjölmiðlafyrirtækið Univision hafði keypt útgáfufélagið Gawker Media á 135 milljónir dollara á uppboði í kjölfar gjaldþrots vefsins.Gawker óskaði eftir gjaldþrotaskiptum þegar ljóst var að það hafði tapað skaðabótamáli sem fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan höfðaði gegn miðlinum. Fyrir það fékk Hogan að launum 140 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur um 16 milljörðum íslenskra króna. Stofnandi Paypal, Peter Thiel, fjármagnaði málshöfðun Hogans og sagði ástæðuna þá að hann vildi lækka rostann í Gawker sem hann taldi hafa lagt fólk í einelti. Gawker hafði meðal annars birt grein um Peter Thiel þar sem hann var sagður samkynhneigður.Gawker fréttavefurinn var stofnaður fyrir 14 árum en ritstjórnarstefnan var fremur aðgangshörð og fengu stjörnur og fyrirmenni að finna fyrir beittum pennum vefsins.Hulk Hogan stefndi Gawker eftir að vefurinn birti myndband af kynlífsathöfnum Hogan og eiginkonu vinar hans. Tengdar fréttir Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Bandaríska fréttavefnum Gawker verður lokað í næstu viku. Þetta var tilkynnt í dag en aðeins nokkrir dagar eru síðan Univision keypti vefinn. Í færslu á vef Gawker segir stofnandi fréttavefsins, Nick Denton, frá því að hann hafi tilkynnt starfsfólki þetta á fundi í dag. Fjölmiðlafyrirtækið Univision hafði keypt útgáfufélagið Gawker Media á 135 milljónir dollara á uppboði í kjölfar gjaldþrots vefsins.Gawker óskaði eftir gjaldþrotaskiptum þegar ljóst var að það hafði tapað skaðabótamáli sem fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan höfðaði gegn miðlinum. Fyrir það fékk Hogan að launum 140 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur um 16 milljörðum íslenskra króna. Stofnandi Paypal, Peter Thiel, fjármagnaði málshöfðun Hogans og sagði ástæðuna þá að hann vildi lækka rostann í Gawker sem hann taldi hafa lagt fólk í einelti. Gawker hafði meðal annars birt grein um Peter Thiel þar sem hann var sagður samkynhneigður.Gawker fréttavefurinn var stofnaður fyrir 14 árum en ritstjórnarstefnan var fremur aðgangshörð og fengu stjörnur og fyrirmenni að finna fyrir beittum pennum vefsins.Hulk Hogan stefndi Gawker eftir að vefurinn birti myndband af kynlífsathöfnum Hogan og eiginkonu vinar hans.
Tengdar fréttir Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24