Margir mótmæltu í þjóðsöngnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. september 2016 20:30 Marcus Peters heldur hnefanum uppi á endan línunnar hjá leikmönnum Kansas. Kunnugleg mótmæli. vísir/getty Mótmæli svartra leikmanna í NFL-deildinni héldu áfram í gær þó svo dagurinn hafi verið viðkvæmur enda 15 ár í gær síðan ráðist var á Bandaríkin. Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, hóf mótmælaölduna með því að neita að standa í þjóðsöngnum á undirbúningstímabili deildarinnar. Sífellt fleiri hafa svo bæst við. Margir mótmæla þó þessum gjörningi sem þeim finnst vera mikil móðgun við bandaríska fánann. Með því að neita að standa eru leikmennirnir að mótmæla kúgun og meðferð svartra í landinu. Fjórir leikmenn Miami Dolphins féllu á hné í þjóðsöngnum í gær. Mótherjar þeirra, Seattle Seahawks, læstu saman handleggjum en stóðu. Leikmenn Kansas City gerðu slíkt hið sama og á enda línunnar lyfti einn leikmaður þeirra upp höndinni með svartan hanska. Mjög líkt því sem hlaupararnir Tommie Smith og John Carlos gerði á verðlaunapallinum á ÓL árið 1968 í Mexíkó. Leikmenn liðanna sögðust hafa viljað sýna öllum virðingu á þessum viðkvæma degi en að sama skapi reynt að vekja athygli á málefni sem snertir þá alla. Í nótt mun 49ers spila og þá heldur Kaepernick væntanlega mótmælum sínum áfram.Hér er myndin fræga af Smith og Carlos með hnefann á lofti á verðlaunapallinum á ÓL árið 1968.vísir/getty NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Mótmæli svartra leikmanna í NFL-deildinni héldu áfram í gær þó svo dagurinn hafi verið viðkvæmur enda 15 ár í gær síðan ráðist var á Bandaríkin. Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, hóf mótmælaölduna með því að neita að standa í þjóðsöngnum á undirbúningstímabili deildarinnar. Sífellt fleiri hafa svo bæst við. Margir mótmæla þó þessum gjörningi sem þeim finnst vera mikil móðgun við bandaríska fánann. Með því að neita að standa eru leikmennirnir að mótmæla kúgun og meðferð svartra í landinu. Fjórir leikmenn Miami Dolphins féllu á hné í þjóðsöngnum í gær. Mótherjar þeirra, Seattle Seahawks, læstu saman handleggjum en stóðu. Leikmenn Kansas City gerðu slíkt hið sama og á enda línunnar lyfti einn leikmaður þeirra upp höndinni með svartan hanska. Mjög líkt því sem hlaupararnir Tommie Smith og John Carlos gerði á verðlaunapallinum á ÓL árið 1968 í Mexíkó. Leikmenn liðanna sögðust hafa viljað sýna öllum virðingu á þessum viðkvæma degi en að sama skapi reynt að vekja athygli á málefni sem snertir þá alla. Í nótt mun 49ers spila og þá heldur Kaepernick væntanlega mótmælum sínum áfram.Hér er myndin fræga af Smith og Carlos með hnefann á lofti á verðlaunapallinum á ÓL árið 1968.vísir/getty
NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira