Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour