Stjörnurnar létu vita á samfélagsmiðlum þar sem allt varð vitlaust, enda margir sem bíða spenntir eftir seríu tvö. Sjást Reese Witherspoon og Laura Dern sitja saman á kaffihúsinu í Monterey, og segja að Madeleine og Renata séu komnar aftur.
Í seríu tvö mun engin önnur en Meryl Streep koma fram, þar sem hún leikur mömmu Perry Wright (Alexander Skarsgård), en hann lést í fyrstu seríunni.
Það verður bara að viðurkenna það, að við getum ekki beðið!
JANES BACK. #letsdothis #BLL2
A post shared by shailene woodley (@shailenewoodley) on Mar 15, 2018 at 6:54pm PDT
Bonnie’s. Back. #BLL2
A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Mar 15, 2018 at 6:05pm PDT