Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2016 10:07 Þremenningarnir hljóta verðlaunin fyrir hönnun og efnasmíði minnstu véla heims, eða svokallaðar sameindavélar (e. molecular machines). Sænska Nóbelsnefndin greindi í dag frá því að þeir Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hafi hlotið Nóbelsverðlaun í efnafræði. Þremenningarnir hljóta verðlaunin fyrir hönnun og efnasmíði minnstu véla heims, eða svokallaðar sameindavélar (e. molecular machines).Frakkinn Jean-Pierre Sauvage er professor við Université Louis Pasteur í Strasbourg. Skotinn Fraser Stoddart starfar við Northwestern University í Illinois í Bandaríkjunum. Hollendingurinn Bernard L. Feringa starfar við Gröningen háskóla.Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hlutu Nóbelsverðlaun í efnafræði á síðasta ári fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að bresku eðlisfræðingarnir David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hefðu hlotið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í gær fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. Nefndin greindi svo frá því á mánudag að japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hafi hlotið Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræðifyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Tilkynnt verður á föstudag hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels og í næstu viku verður greint frá nýjum handhafa bókmenntaverðlaunanna. Að auki mun sænski seðlabankinn tilkynna hver hlýtur hagfræðiverðlaunin næsta mánudag. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. 4. október 2016 10:05 Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn. 4. október 2016 15:15 Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. 4. október 2016 13:14 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Sænska Nóbelsnefndin greindi í dag frá því að þeir Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hafi hlotið Nóbelsverðlaun í efnafræði. Þremenningarnir hljóta verðlaunin fyrir hönnun og efnasmíði minnstu véla heims, eða svokallaðar sameindavélar (e. molecular machines).Frakkinn Jean-Pierre Sauvage er professor við Université Louis Pasteur í Strasbourg. Skotinn Fraser Stoddart starfar við Northwestern University í Illinois í Bandaríkjunum. Hollendingurinn Bernard L. Feringa starfar við Gröningen háskóla.Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hlutu Nóbelsverðlaun í efnafræði á síðasta ári fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að bresku eðlisfræðingarnir David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hefðu hlotið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í gær fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. Nefndin greindi svo frá því á mánudag að japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hafi hlotið Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræðifyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Tilkynnt verður á föstudag hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels og í næstu viku verður greint frá nýjum handhafa bókmenntaverðlaunanna. Að auki mun sænski seðlabankinn tilkynna hver hlýtur hagfræðiverðlaunin næsta mánudag.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. 4. október 2016 10:05 Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn. 4. október 2016 15:15 Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. 4. október 2016 13:14 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. 4. október 2016 10:05
Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn. 4. október 2016 15:15
Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. 4. október 2016 13:14