Að vera jafnaðarmaður Bjartur Aðalbjörnsson skrifar 28. október 2016 00:00 Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi. Öll lög og allar reglur sem settar eru eiga að vera skoðaðar út frá sjónarhorni allra hópa samfélagsins. Ekkert af því sem við gerum má auka líkur á heftu aðgengi vissra hópa samfélagsins að grunnþjónustu. Þaðá hver einasta sála að geta lifað góðu lífi á Íslandi. Þessar kosningar eru barátta jafnaðarmanna og ójafnaðarmanna. Við erum ríkt land en misskipting auðsins er óásættanleg. Ríkustu 10% landsmanna eiga 67% allra eigna landsins. Það þýðir að hin 90% eiga einungis þriðjung eignanna. Svo svakaleg auðsöfnun á fáar hendur er ekki í anda jafnaðarmanna og þjóðarkökunni verður að skipta á réttlátari hátt. Sækjum peningana þar sem mest er af þeim og notum þá til uppbyggingar heilbrigðiskerfis, velferðarkerfis og menntamála. Ég er jafnaðarmaður og býð mig fram fyrir jafnaðarmannaflokk Íslands. Jafnaðarmenn eiga sér langa og farsæla sögu fulla af sigrum í þágu lítilmagnans. Sögu fulla af baráttu gegn óréttlæti og ójöfnuði. Jafnaðarmenn byggðu upp velferðarríkin í Skandinavíu og þannig samfélag viljum við skapa á Íslandi. Eitt samfélag fyrir alla. Víkjum af braut sérhagsmunagæslu, frjálshyggju, og spillingar. Göngum hönd í hönd með rauða rós í hjarta í átt til frelsis, jafnréttis og samstöðu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Sjá meira
Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi. Öll lög og allar reglur sem settar eru eiga að vera skoðaðar út frá sjónarhorni allra hópa samfélagsins. Ekkert af því sem við gerum má auka líkur á heftu aðgengi vissra hópa samfélagsins að grunnþjónustu. Þaðá hver einasta sála að geta lifað góðu lífi á Íslandi. Þessar kosningar eru barátta jafnaðarmanna og ójafnaðarmanna. Við erum ríkt land en misskipting auðsins er óásættanleg. Ríkustu 10% landsmanna eiga 67% allra eigna landsins. Það þýðir að hin 90% eiga einungis þriðjung eignanna. Svo svakaleg auðsöfnun á fáar hendur er ekki í anda jafnaðarmanna og þjóðarkökunni verður að skipta á réttlátari hátt. Sækjum peningana þar sem mest er af þeim og notum þá til uppbyggingar heilbrigðiskerfis, velferðarkerfis og menntamála. Ég er jafnaðarmaður og býð mig fram fyrir jafnaðarmannaflokk Íslands. Jafnaðarmenn eiga sér langa og farsæla sögu fulla af sigrum í þágu lítilmagnans. Sögu fulla af baráttu gegn óréttlæti og ójöfnuði. Jafnaðarmenn byggðu upp velferðarríkin í Skandinavíu og þannig samfélag viljum við skapa á Íslandi. Eitt samfélag fyrir alla. Víkjum af braut sérhagsmunagæslu, frjálshyggju, og spillingar. Göngum hönd í hönd með rauða rós í hjarta í átt til frelsis, jafnréttis og samstöðu.
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun