Ekki láta plata þig til að ógilda atkvæðið Guðmundur Fylkisson skrifar 28. október 2016 10:08 Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. Hvert atkvæði skiptir máli og maður vill að atkvæðið sitt fari alla leið í talninguna sem gilt atkvæði. Ég hef komið að talningu atkvæða í alþingis, sveitarstjórnar og forsetakosningum og hef því séð hvernig atkvæði eru gerð ógild, jafnvel vegna þess að fólk hefur verið að hlusta á fólk sem það hefur talið að væri að gefa þeim góð ráð. Það má lítið eiga við kjörseðil. Það er gert ráð fyrir að þú merkir við þann framboðslista sem þú vilt greiða atkvæði þitt og ef einhver á þeim framboðslista er ekki þér að skapi þá mátti strika yfir hann. Ef þú aftur á móti merkir við einn framboðslista en strikar út nafn á öðrum framboðslista þá ógildirðu atkvæðið þitt. Ef þú hefur verið trúr ákveðnum flokki og jafnvel flokksbundinn í langan tíma en ætlar nú að skipta um skoðun með það hver fái atkvæðið þitt af því þú ert ósáttur við einhvern hjá þínu framboði, ekki láta kosningasmala plata þig með því að segja þér að þú skulir þá bara strika út þennan sem þú ert ósáttur við hjá þeim sem þú hefur hingað til kosið, fyrst þú ætlir að kjósa annað framboð. Nýtt lýðræðislegan rétt þinn og taktu þátt í kosningunum á laugardaginn. Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Fylkisson Mest lesið Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Sannleikurinn í tengdamömmumálinu Ólöf Björnsdóttir Skoðun Flugan í ídýfunni Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Og hvað svo? Eyrún Birna Davíðsdóttir Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Hann breytti öllu – og gerði það með háði Jónas Sen Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir Skoðun Við stöndum saman með íþróttafólkinu – en hvað með fólkið á bak við það? Ingibjörg Isaksen Skoðun Óboðlegt svar um ótæka stjórnsýslu Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Skoðun Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Skoðun Allar hendur á dekk! Oddný G. Harðardóttir skrifar Skoðun Engin sátt án sannmælis Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að finna rétt veiðigjald... Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Hvað viltu að samskiptin á vinnustaðnum kosti? Carmen Maja Valencia skrifar Skoðun Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Börn voga sér inn í afbrotaheim fullorðinna eða er það öfugt? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Og hvað svo? Eyrún Birna Davíðsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt svar um ótæka stjórnsýslu Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Sannleikurinn í tengdamömmumálinu Ólöf Björnsdóttir skrifar Skoðun Hann breytti öllu – og gerði það með háði Jónas Sen skrifar Skoðun Ekki fylla höfnina af grjóti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lengri útivistartími barna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum saman með íþróttafólkinu – en hvað með fólkið á bak við það? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að því að rjúfa vítahring kynslóðabundinna afbrota Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Flugan í ídýfunni Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir skrifar Skoðun Að mennta til lífs, ekki prófa Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími til... Birgir Rúnar Davíðsson skrifar Skoðun Er EES samningurinn gagnlaus fyrir Ísland? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Er píptest rót alls ills? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vertu bandamaður kæri bróðir! Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Frá frammistöðuvæðingu til farsældar Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ísland á að verja með íslenskum lögum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fyrsta skrefið í átt að betri Menntasjóði Logi Einarsson skrifar Sjá meira
Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. Hvert atkvæði skiptir máli og maður vill að atkvæðið sitt fari alla leið í talninguna sem gilt atkvæði. Ég hef komið að talningu atkvæða í alþingis, sveitarstjórnar og forsetakosningum og hef því séð hvernig atkvæði eru gerð ógild, jafnvel vegna þess að fólk hefur verið að hlusta á fólk sem það hefur talið að væri að gefa þeim góð ráð. Það má lítið eiga við kjörseðil. Það er gert ráð fyrir að þú merkir við þann framboðslista sem þú vilt greiða atkvæði þitt og ef einhver á þeim framboðslista er ekki þér að skapi þá mátti strika yfir hann. Ef þú aftur á móti merkir við einn framboðslista en strikar út nafn á öðrum framboðslista þá ógildirðu atkvæðið þitt. Ef þú hefur verið trúr ákveðnum flokki og jafnvel flokksbundinn í langan tíma en ætlar nú að skipta um skoðun með það hver fái atkvæðið þitt af því þú ert ósáttur við einhvern hjá þínu framboði, ekki láta kosningasmala plata þig með því að segja þér að þú skulir þá bara strika út þennan sem þú ert ósáttur við hjá þeim sem þú hefur hingað til kosið, fyrst þú ætlir að kjósa annað framboð. Nýtt lýðræðislegan rétt þinn og taktu þátt í kosningunum á laugardaginn. Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður
Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar
Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar
Skoðun Við stöndum saman með íþróttafólkinu – en hvað með fólkið á bak við það? Ingibjörg Isaksen skrifar
Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun