Geir: Við eigum harma að hefna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2016 14:00 „Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. „Við þurfum að hafa virkilega fyrir því að komast áfram og það er ekkert sjálfgefið að það gerist. Það er því verkefni fram undan.“ Tékkar fóru illa með Ísland á HM í Katar árið 2015 er þeir völtuðu yfir okkar menn með ellefu marka mun, 36-25. „Þetta er mjög öflugt lið. Fljótt á litið sýnist mér 10-11 menn úr liðinu frá því í Katar vera að koma hingað. Við eigum einfaldlega harma að hefna og með góðum stuðningi frá fullri höll er ég sannfærður um að okkur takist að hefna,“ segir Geir en í kjölfarið fer liðið í langt ferðalag til Úkraínu. „Úkraína er óskrifað blað og langt ferðalag. Það verður klárlega mjög erfið viðureign.“ Sjá má viðtalið við Geir í heild sinni hér að ofan. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Sport „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
„Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. „Við þurfum að hafa virkilega fyrir því að komast áfram og það er ekkert sjálfgefið að það gerist. Það er því verkefni fram undan.“ Tékkar fóru illa með Ísland á HM í Katar árið 2015 er þeir völtuðu yfir okkar menn með ellefu marka mun, 36-25. „Þetta er mjög öflugt lið. Fljótt á litið sýnist mér 10-11 menn úr liðinu frá því í Katar vera að koma hingað. Við eigum einfaldlega harma að hefna og með góðum stuðningi frá fullri höll er ég sannfærður um að okkur takist að hefna,“ segir Geir en í kjölfarið fer liðið í langt ferðalag til Úkraínu. „Úkraína er óskrifað blað og langt ferðalag. Það verður klárlega mjög erfið viðureign.“ Sjá má viðtalið við Geir í heild sinni hér að ofan.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45 Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Sport „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
Drengirnir þurfa að sanna sig Mikið breytt landslið Íslands hefur leik í undankeppni EM í kvöld. Þá mætir sterkt lið Tékklands til leiks sem vann Ísland síðast með ellefu marka mun. Arnór Atlason er jákvæður fyrir komandi leikjum. 2. nóvember 2016 06:00
Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15
Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. 1. nóvember 2016 20:45
Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00