Pendúllinn myndar ríkisstjórn: Trump ögrað og óvæntur utanþingsráðherra Snærós Sindradóttir skrifar 18. nóvember 2016 13:30 Það eru þrjár vikur frá kosningum og nú þegar hefur fjarað undan einum stjórnarmyndunarviðræðum. Þáttastjórnendur Pendúlsins, Snærós Sindradóttir, Stefán Óli Jónsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fara yfir hvað fór úrskeiðis í stjórnarmyndunarviðræðum ACiD stjórnarinnar, spyrja sig hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn var ekki hrifinn af jafnlaunaáætlunum Viðreisnar og hvað valdi því að Evrópumálin séu skyndilega orðin svona mikilvæg aftur. Katrín Jakobsdóttir rembist við að mynda nýja ríkisstjórn en hvað stendur í vegi fyrir því að fimm flokkar nái að vinna saman? Á Framsóknarflokkurinn einhvern sjéns? Í lok þáttarins mynda stjórnendur nýja ríkisstjórn, skipta upp og úthluta ráðuneytum með áhugaverðu tvisti. Hver verður fenginn inn sem nýr utanþingsráðherra? Hvaða ráðuneyti fá Píratar og hvað getur Viðreisn farið fram á? Pendúllinn útdeilir þessum ráðuneytum. Glöggir lesendur taka eftir að þarna er nýtt ráðuneyti í burðarliðnum Forsætisráðuneytið Utanríkisráðuneytið Fjármálaráðuneytið Dómsmálaráðuneytið Innviðaráðuneytið Atvinnuvegaráðuneyti Umhverfisráðuneyti Heilbrigðisráðuneyti Félagsmálaráðuneyti MenntamálaráðuneytiPendúllinn er vikulegur hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru brotnar til mergjar. Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn. Forsetakosningar 2016 útvarpskassi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Þáttastjórnendur verðlauna fyrir það markverðasta í baráttunni, fer yfir allt skítkastið og myndar hinar ýmsu ríkisstjórnir í Pendúl dagsins. 28. október 2016 14:15 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Draumur Benedikts, stólaleikurinn og kóngarnir á miðjunni Það er vika liðin frá kosningum og enn hafa engir flokkar hafið formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Þáttastjórnendur Pendúlsins, Snærós Sindradóttir, Stefán Rafn Sigurbjörnsson og gestur þáttarins, Útsvars-tröllið Jóhann Óli Eiðsson, fóru yfir pólitísku ómöguleikana og spáðu fyrir um það hvaða leiðtogi mun fyrstur gefa eftir málefni sín. 4. nóvember 2016 16:37 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Það eru þrjár vikur frá kosningum og nú þegar hefur fjarað undan einum stjórnarmyndunarviðræðum. Þáttastjórnendur Pendúlsins, Snærós Sindradóttir, Stefán Óli Jónsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fara yfir hvað fór úrskeiðis í stjórnarmyndunarviðræðum ACiD stjórnarinnar, spyrja sig hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn var ekki hrifinn af jafnlaunaáætlunum Viðreisnar og hvað valdi því að Evrópumálin séu skyndilega orðin svona mikilvæg aftur. Katrín Jakobsdóttir rembist við að mynda nýja ríkisstjórn en hvað stendur í vegi fyrir því að fimm flokkar nái að vinna saman? Á Framsóknarflokkurinn einhvern sjéns? Í lok þáttarins mynda stjórnendur nýja ríkisstjórn, skipta upp og úthluta ráðuneytum með áhugaverðu tvisti. Hver verður fenginn inn sem nýr utanþingsráðherra? Hvaða ráðuneyti fá Píratar og hvað getur Viðreisn farið fram á? Pendúllinn útdeilir þessum ráðuneytum. Glöggir lesendur taka eftir að þarna er nýtt ráðuneyti í burðarliðnum Forsætisráðuneytið Utanríkisráðuneytið Fjármálaráðuneytið Dómsmálaráðuneytið Innviðaráðuneytið Atvinnuvegaráðuneyti Umhverfisráðuneyti Heilbrigðisráðuneyti Félagsmálaráðuneyti MenntamálaráðuneytiPendúllinn er vikulegur hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru brotnar til mergjar. Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn.
Forsetakosningar 2016 útvarpskassi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Þáttastjórnendur verðlauna fyrir það markverðasta í baráttunni, fer yfir allt skítkastið og myndar hinar ýmsu ríkisstjórnir í Pendúl dagsins. 28. október 2016 14:15 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Draumur Benedikts, stólaleikurinn og kóngarnir á miðjunni Það er vika liðin frá kosningum og enn hafa engir flokkar hafið formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Þáttastjórnendur Pendúlsins, Snærós Sindradóttir, Stefán Rafn Sigurbjörnsson og gestur þáttarins, Útsvars-tröllið Jóhann Óli Eiðsson, fóru yfir pólitísku ómöguleikana og spáðu fyrir um það hvaða leiðtogi mun fyrstur gefa eftir málefni sín. 4. nóvember 2016 16:37 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15
Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00
Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Þáttastjórnendur verðlauna fyrir það markverðasta í baráttunni, fer yfir allt skítkastið og myndar hinar ýmsu ríkisstjórnir í Pendúl dagsins. 28. október 2016 14:15
Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15
Draumur Benedikts, stólaleikurinn og kóngarnir á miðjunni Það er vika liðin frá kosningum og enn hafa engir flokkar hafið formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Þáttastjórnendur Pendúlsins, Snærós Sindradóttir, Stefán Rafn Sigurbjörnsson og gestur þáttarins, Útsvars-tröllið Jóhann Óli Eiðsson, fóru yfir pólitísku ómöguleikana og spáðu fyrir um það hvaða leiðtogi mun fyrstur gefa eftir málefni sín. 4. nóvember 2016 16:37
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34