Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour