Nítján leikja taphrina Njarðvíkur á enda í DHL-höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2016 11:00 Logi Gunnarsson og félagar í Njarðvík unnu flottan sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í gærkvöldi. Vísir/Ernir Njarðvíkingar unnu langþráðan sigur í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var fyrsti útisigur Njarðvíkur á KR í úrvalsdeild karla í meira en áratug. Njarðvíkingar höfðu fyrir leikinn tapað nítján leikjum í röð í deild (10) og úrslitakeppni (9) í DHL-höllinni eða öllum leikjum sínum á Íslandsmóti í Vesturbænum síðan 3. apríl 2006. Það liðu því alls 10 ár, 7 mánuðir og 21 dagur á milli sigurleikja Njarðvíkingar á KR í Vesturbænum á Íslandsmótinu. Það hefur oft ekki munað miklu á liðunum og tveir af tapleikjunum voru oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum. Það munaði hinsvegar mikið á úrslitunum í þessum oddaleikjum því KR vann annan eftir tvær framlengingar en hinn með 28 stiga mun. Síðasti sigurleikur Njarðvíkur í DHL-höllinni fyrir leikinn í gær var fjórði leikur liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar 2006. Sigurinn kom Njarðvíkurliðinu í lokaúrslitin þar sem liðið vann Skallagrím 3-1 og varð Íslandsmeistari. Jóhann Árni Ólafsson er eini leikmaður Njarðvíkurliðsins sem spilaði báða þessa leiki. Jóhann Árni var með 2 stig, 11 fráköst og 2 stoðsendingar á 29 mínútum í gær en var með 8 stig, 2 fráköst og 2 stoðsendingar á 26 mínútum í leiknum fyrir tíu árum. Brynjar Þór Björnsson og Darri Hilmarsson voru einu KR-ingarnir sem spiluðu báða þessa leiki en Darri þó bara í fjórar mínútur í þessum leik fyrir áratug.19 leikja taphrina Njarðvíkinga í Vesturbænum(Leikir í deild og úrslitakeppni)3. apríl 2006 - Úrslitakeppni - 90-85 sigur 1) 19. nóvember 2006 - Deild - 69-75 tap 2) 12. apríl 2007 - Úrslitakeppni - 76-82 tap 3) 16. apríl 2007 - Úrslitakeppni - 81-83 tap 4) 1. nóvember 2007 - Deild - 81-81 tap 5) 17. nóvember 2008 - Deild - 48-103 tap 6) 8. febrúar 2010 - Deild - 77-89 tap 7) 12. nóvember 2010 - Deild - 69-92 tap 8) 17. mars 2011 - Úrslitakeppni - 80-92 tap 9) 21. október 2011 - Deild - 74-85 tap 10) 9. nóvember 2012 - Deild - 70-87 tap 11) 14. nóvember 2013 - Deild - 72-96 tap 12) 9. október 2014 - Deild - 78-92 tap 13) 6. apríl 2015 - Úrslitakeppni - 62-79 tap 14) 12. apríl 2015 - Úrslitakeppni - 75-83 tap 15) 17. apríl 2015 - Úrslitakeppni - 94-102 tap 16) 30. október 2015 - Deild - 86-105 tap 17) 4. apríl 2016 - Úrslitakeppni - 67-69 tap 18) 10. apríl 2016 - Úrslitakeppni - 54-72 tap 19) 15. apríl 2016 - Úrslitakeppni - 64-92 tap24. nóvember 2016 - Deild - 72-61 sigur Dominos-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Njarðvíkingar unnu langþráðan sigur í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var fyrsti útisigur Njarðvíkur á KR í úrvalsdeild karla í meira en áratug. Njarðvíkingar höfðu fyrir leikinn tapað nítján leikjum í röð í deild (10) og úrslitakeppni (9) í DHL-höllinni eða öllum leikjum sínum á Íslandsmóti í Vesturbænum síðan 3. apríl 2006. Það liðu því alls 10 ár, 7 mánuðir og 21 dagur á milli sigurleikja Njarðvíkingar á KR í Vesturbænum á Íslandsmótinu. Það hefur oft ekki munað miklu á liðunum og tveir af tapleikjunum voru oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum. Það munaði hinsvegar mikið á úrslitunum í þessum oddaleikjum því KR vann annan eftir tvær framlengingar en hinn með 28 stiga mun. Síðasti sigurleikur Njarðvíkur í DHL-höllinni fyrir leikinn í gær var fjórði leikur liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar 2006. Sigurinn kom Njarðvíkurliðinu í lokaúrslitin þar sem liðið vann Skallagrím 3-1 og varð Íslandsmeistari. Jóhann Árni Ólafsson er eini leikmaður Njarðvíkurliðsins sem spilaði báða þessa leiki. Jóhann Árni var með 2 stig, 11 fráköst og 2 stoðsendingar á 29 mínútum í gær en var með 8 stig, 2 fráköst og 2 stoðsendingar á 26 mínútum í leiknum fyrir tíu árum. Brynjar Þór Björnsson og Darri Hilmarsson voru einu KR-ingarnir sem spiluðu báða þessa leiki en Darri þó bara í fjórar mínútur í þessum leik fyrir áratug.19 leikja taphrina Njarðvíkinga í Vesturbænum(Leikir í deild og úrslitakeppni)3. apríl 2006 - Úrslitakeppni - 90-85 sigur 1) 19. nóvember 2006 - Deild - 69-75 tap 2) 12. apríl 2007 - Úrslitakeppni - 76-82 tap 3) 16. apríl 2007 - Úrslitakeppni - 81-83 tap 4) 1. nóvember 2007 - Deild - 81-81 tap 5) 17. nóvember 2008 - Deild - 48-103 tap 6) 8. febrúar 2010 - Deild - 77-89 tap 7) 12. nóvember 2010 - Deild - 69-92 tap 8) 17. mars 2011 - Úrslitakeppni - 80-92 tap 9) 21. október 2011 - Deild - 74-85 tap 10) 9. nóvember 2012 - Deild - 70-87 tap 11) 14. nóvember 2013 - Deild - 72-96 tap 12) 9. október 2014 - Deild - 78-92 tap 13) 6. apríl 2015 - Úrslitakeppni - 62-79 tap 14) 12. apríl 2015 - Úrslitakeppni - 75-83 tap 15) 17. apríl 2015 - Úrslitakeppni - 94-102 tap 16) 30. október 2015 - Deild - 86-105 tap 17) 4. apríl 2016 - Úrslitakeppni - 67-69 tap 18) 10. apríl 2016 - Úrslitakeppni - 54-72 tap 19) 15. apríl 2016 - Úrslitakeppni - 64-92 tap24. nóvember 2016 - Deild - 72-61 sigur
Dominos-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins