Voru skógarnir svona veglegir við landnám? Kristján Már Unnarsson skrifar 20. nóvember 2016 12:00 Sveinn Runólfsson lýsir gróðurfari Íslands við landnám í þættinum Landnemarnir á Stöð 2. Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. „Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, í þættinum Landnemarnir á Stöð 2, sem að þessu sinni fjallar um landnámsferlið. Sveinn telur að samfelld gróðurþekja hafi legið yfir hálendið, landshluta á milli. Spurt er: Hvernig leit Ísland út við landnám? Var það viði vaxið milli fjalls og fjöru, eins og Ari fróði skrifar í Íslendingabók? Svona litu skógar Íslands út við landnám, að mati Sveins Runólfssonar. Myndin er til sýnis í Sagnagarði Landgræðslunnar í Gunnarsholti.Rannsóknir benda til að eyðing skóganna hafi verið mjög hröð og að landnámsmenn hafi gengið rösklega fram í að höggva hann niður en í þættinum velta sérfræðingar upp ástæðum þess. Í Landnámabók segir að landið hafi orðið albyggt á sex áratugum. „Svo allt í einu árið 930 er bara komið fólk allsstaðar,” segir Albína Hulda Pálsdóttir fornleifafræðingur en leitað verður svara um hversu hratt landið byggðist og hvernig landnemarnir dreifðust um landið.Landnámsmenn virðast hafa gengið rösklega fram í að höggva skóginn niður.Teikning/Sigurður Valur Sigurðsson. Við kynnumst leyndardómum víkingaskipanna, sjóhæfni þeirra og burðarþoli og hversu hraðskreið þau voru. Rætt verður við skipasmiðinn og stýrimanninn Gunnar Marel Eggertsson, sem siglt hefur á tveimur víkingaskipum yfir úthafið. Þá verður fjallað um athyglisverðar fornleifarannsóknir á landnámi Skagafjarðar, sem bandarískir háskólar standa fyrir í samvinnu við Byggðasafn Skagfirðinga. Landnemarnir eru á dagskrá á mánudagskvöld klukkan 19.20, strax að loknum fréttum. Hér má sjá brot úr þættinum. Landnemarnir Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15 Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. 14. nóvember 2016 18:47 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, í þættinum Landnemarnir á Stöð 2, sem að þessu sinni fjallar um landnámsferlið. Sveinn telur að samfelld gróðurþekja hafi legið yfir hálendið, landshluta á milli. Spurt er: Hvernig leit Ísland út við landnám? Var það viði vaxið milli fjalls og fjöru, eins og Ari fróði skrifar í Íslendingabók? Svona litu skógar Íslands út við landnám, að mati Sveins Runólfssonar. Myndin er til sýnis í Sagnagarði Landgræðslunnar í Gunnarsholti.Rannsóknir benda til að eyðing skóganna hafi verið mjög hröð og að landnámsmenn hafi gengið rösklega fram í að höggva hann niður en í þættinum velta sérfræðingar upp ástæðum þess. Í Landnámabók segir að landið hafi orðið albyggt á sex áratugum. „Svo allt í einu árið 930 er bara komið fólk allsstaðar,” segir Albína Hulda Pálsdóttir fornleifafræðingur en leitað verður svara um hversu hratt landið byggðist og hvernig landnemarnir dreifðust um landið.Landnámsmenn virðast hafa gengið rösklega fram í að höggva skóginn niður.Teikning/Sigurður Valur Sigurðsson. Við kynnumst leyndardómum víkingaskipanna, sjóhæfni þeirra og burðarþoli og hversu hraðskreið þau voru. Rætt verður við skipasmiðinn og stýrimanninn Gunnar Marel Eggertsson, sem siglt hefur á tveimur víkingaskipum yfir úthafið. Þá verður fjallað um athyglisverðar fornleifarannsóknir á landnámi Skagafjarðar, sem bandarískir háskólar standa fyrir í samvinnu við Byggðasafn Skagfirðinga. Landnemarnir eru á dagskrá á mánudagskvöld klukkan 19.20, strax að loknum fréttum. Hér má sjá brot úr þættinum.
Landnemarnir Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15 Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. 14. nóvember 2016 18:47 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15
Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. 14. nóvember 2016 18:47