Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour