Njarðvík bætir við öðrum stórum Kana Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. desember 2016 17:27 Myron Dempsey í búningi Tindastóls. vísir/valli Lið Njarðvíkur í Domino's-deild karla í körfubolta er búið að bæta við sig öðrum stórum Bandaríkjamanni. Myron Dempsey, sem áður spilaði með Tindastóli, er búinn að semja við Ljónin. Þetta kemur fram á karfan.is. Njarðvíkingar eru búnir að leita logandi ljósi að stórum manni til að hjálpa sér í vandræðunum undir körfunni. Það bætti við sig Jeremy Atkinson og lét skotbakvörðinn magnaða Stefan Bonneau fara. Atkinson verður áfram, að því fram kemur í frétt karfan.is. Hann og Dempsey munu því skipta með sér mínútunum undir körfunni hjá Njarðvíkurliðinu sem er í vondum málum með átta stig í tíunda sæti deildarinnar eftir ellefu umferðir. Dempsey þekkir vel til í Domino's-deildinni. Hann spilaði allt tímabilið með Tindastóli er liðið komst í lokaúrslitin gegn KR tímabilið 2014-2015 en þá skoraði hann 21 stig að meðaltali í leik og tók tíu fráköst. Hann kom aftur til landsins í byrjun árs til að hjálpa Stólunum á seinni hluta leiktíðinar og skoraði þá 17 stig og tók 6,5 fráköst að meðaltali í þeim fimmtán leikjum sem hann spilaði. Stólarnir féllu úr leik í undanúrslitum gegn Haukum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Körfuboltakvöldi. 19. desember 2016 17:45 Formannaskipti í Njarðvík: Engin ástæða til að örvænta Gunnar Örlygsson stígur til hliðar sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Hann segir enga upplausn ríkja innan deildarinnar. 19. desember 2016 13:00 Verst að fá ekki tækifæri til að kveðja Stefan Bonneau hvarf óvænt á braut frá Njarðvík og úr Domino's-deildinni þegar ekki var samið við hann aftur. Þessi mikli háloftafugl og skemmtikraftur átti ekki von á ákvörðun Njarðvíkinga. 17. desember 2016 06:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Lið Njarðvíkur í Domino's-deild karla í körfubolta er búið að bæta við sig öðrum stórum Bandaríkjamanni. Myron Dempsey, sem áður spilaði með Tindastóli, er búinn að semja við Ljónin. Þetta kemur fram á karfan.is. Njarðvíkingar eru búnir að leita logandi ljósi að stórum manni til að hjálpa sér í vandræðunum undir körfunni. Það bætti við sig Jeremy Atkinson og lét skotbakvörðinn magnaða Stefan Bonneau fara. Atkinson verður áfram, að því fram kemur í frétt karfan.is. Hann og Dempsey munu því skipta með sér mínútunum undir körfunni hjá Njarðvíkurliðinu sem er í vondum málum með átta stig í tíunda sæti deildarinnar eftir ellefu umferðir. Dempsey þekkir vel til í Domino's-deildinni. Hann spilaði allt tímabilið með Tindastóli er liðið komst í lokaúrslitin gegn KR tímabilið 2014-2015 en þá skoraði hann 21 stig að meðaltali í leik og tók tíu fráköst. Hann kom aftur til landsins í byrjun árs til að hjálpa Stólunum á seinni hluta leiktíðinar og skoraði þá 17 stig og tók 6,5 fráköst að meðaltali í þeim fimmtán leikjum sem hann spilaði. Stólarnir féllu úr leik í undanúrslitum gegn Haukum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Körfuboltakvöldi. 19. desember 2016 17:45 Formannaskipti í Njarðvík: Engin ástæða til að örvænta Gunnar Örlygsson stígur til hliðar sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Hann segir enga upplausn ríkja innan deildarinnar. 19. desember 2016 13:00 Verst að fá ekki tækifæri til að kveðja Stefan Bonneau hvarf óvænt á braut frá Njarðvík og úr Domino's-deildinni þegar ekki var samið við hann aftur. Þessi mikli háloftafugl og skemmtikraftur átti ekki von á ákvörðun Njarðvíkinga. 17. desember 2016 06:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Körfuboltakvöldi. 19. desember 2016 17:45
Formannaskipti í Njarðvík: Engin ástæða til að örvænta Gunnar Örlygsson stígur til hliðar sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Hann segir enga upplausn ríkja innan deildarinnar. 19. desember 2016 13:00
Verst að fá ekki tækifæri til að kveðja Stefan Bonneau hvarf óvænt á braut frá Njarðvík og úr Domino's-deildinni þegar ekki var samið við hann aftur. Þessi mikli háloftafugl og skemmtikraftur átti ekki von á ákvörðun Njarðvíkinga. 17. desember 2016 06:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins