Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliði ársins með mest seldu ævisöguna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2016 12:15 Ásdís Halla Bragadóttir. mynd/veröld Glænýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er að ræða síðasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember. Sem fyrr situr Arnaldur Indriðason sem fastast í fyrsta sæti listans með bók sína Petsamo en hann hefur trónað á toppnum frá því bókin kom út þann 1. nóvember síðastliðinn. Yrsa Sigurðardóttir tekur síðan annað sætið á ný en hún missti það í liðinni viku til Gunnars Helgasonar sem er kominn í þriðja sætið. Athygli vekur hversu sterkar ævisögurnar eru að koma inn fyrir þessi jól en af 10 mest seldu bókunum nú fyrir jól eru þrjár ævisögur. Ásdís Halla Bragadóttir á mest seldu ævisöguna en fast á hæla hennar kemur Steinunn Sigurðardóttir. Þá nýtur ævisaga Ladda eftir Gísla Rúnar Jónsson einnig vinsælda. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda, segir Ásdísi Höllu tvímælalaust nýliða ársins. „Tvísagan hennar situr í fjórða sæti listans þessa vikuna auk þess sem hún er nú fimmta mest selda bók ársins og er Ásdís Halla eini nýliðinn á þeim lista,“ segir Bryndís. Hún bendir síðan á velgengni bókarinnar Þinn eigin bjór og veltir því upp á léttu nótunum hvort ekki megi þakka starfsfólki fjármálaráðuneytisins fyrir það. „Þrátt fyrir að sú bók hafi eiginlega ekkert verið auglýst þá hefur hún verið að fikra sig ofar á matreiðslubókalistanum í hverri viku og situr nú í 4. sæti þess lista. Út frá þessum upplýsingum er óhætt að spá því að hækkun opinberra gjalda á áfengi muni hvorki draga úr neyslu né efla þennan tekjustofn ríkisins. Þeir sem ekki njóta þess að fara reglulega í gegnum fríhöfnina þar sem kaupa má áfengi af öllum gerðum á viðráðanlegu verði, munu einfaldlega leggja stund á vel þekktan heimilisiðnað,“ segir Bryndís. Þátttakendur í þessum aðallista eru Bókabúð Forlagsins, Bókabúð Máls og menningar, Heimkaup, Kaupás, Hagkaup, Samkaup, Bónus og Kaupfélag Skagfirðinga, samtals yfir 80 útsölustaðir íslenskra bóka en sölulistana má sjá hér að neðan: Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda.vísir/gva20 söluhæstu titlar Bóksölulistans 13.-19. desember 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 5. Heiða - fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 6. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 7. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 8. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinson 9. Svartigaldur - Stefán Máni 10. Andlit förðunarbók - Harpa Káradóttir / Snorri Björnsson 11. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 12. Elsku Drauma mín: minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 13. Vögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón Ólafsson 14. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 15. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir 16. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 17. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 18. Drungi - Ragnar Jónasson 19. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson 20. Vonda frænkan - David Walliams Íslensk skáldverk 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Svartigaldur - Stefán Máni 4. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 5. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 6. Drungi - Ragnar Jónasson 7. Þættir af séra Þórarinum - Þórarinn Eldjárn 8. Eyland - Sigríður Hagalín Björnsdóttir 9. Skegg Raspútíns - Guðrún Eva Mínervudóttir 10. Passíusálmarnir - Einar Kárason 11. Sofðu ást mín - Andri Snær Magnason 12. Hestvík - Gerður Kristný 13. 13 dagar - Árni Þórarinsson 14. Verjandinn - Óskar Magnússon 15. Netið - Lilja Sigurðardóttir 16. Allt fer - Steinar Bragi 17. Blómið - Sölvi Björn Sigurðsson 18. Where is God? - Hugleikur Dagsson 19. Skriftir – Örlagagletta - Pétur Gunnarsson 20. Einfari - Hildur Sif Thorarensen Þýdd skáldverk 1. Lagið heldur áfram – innbundin - Mary Higgins Clark 2. Lagið heldur áfram – kilja - Mary Higgins Clark 3. Fjársjóðseyjan - Robert Louis Stevenson 4. Hættuspil - Vivica Sten 5. Sjöunda barnið - Erik Valeur 6. Botnfall - Jørn Lier Horst 7. Fórnarlamb án andlits - Stefan Ahnhem 8. Allt eða ekkert - Nicola Yoon 9. Alkemistinn - Paulo Coelho 10. Kólibrímorðin - Kati Hiekka-Pelto Sigurður Pálsson skáld á mest seldu ljóðabókina fyrir þessi jól.visir/stefánLjóð & leikrit 1. Ljóð muna rödd - Sigurður Pálsson 2. Núna - Þorsteinn frá Hamri 3. Ljóðasafn - Gerður Kristný 4. Síðasta vegabréfið - Gyrðir Elíasson 5. Óttaslegni trompetleikarinn - Sigurbjörg Þrastardóttir 6. Sjötta Davíðsbók - Davíð Hjálmar Haraldsson 7. Uppljómanir & Árstíð í helvíti - Arthur Rimbaud 8. Perlur úr ljóðum íslenskra kvenna - Silja Aðalsteinsdóttir valdi 9. Lukka - Hallgrímur Helgason 10. Óþelló - William Shakespeare Barnabækur - skáldverk 1. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 2. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 3. Vögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón Ólafsson 4. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 5. Vonda frænkan - David Walliams 6. Kósýkvöld með Láru - Birgitta Haukdal 7. Jólasyrpa 2016 - Walt Disney 8. Lára fer á skíði - Birgitta Haukdal 9. Dagbók Kidda klaufa 8 : Hundaheppni - Jeff Kinney 10. Sigurfljóð hjálpar öllum! - Sigrún Eldjárn Barnafræði- og handbækur 1. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 2. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir / Linda Ólafsdóttir 3. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson 4. Fótboltaspurningar 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson 5. Leyndarmálin mín - Bókafélagið 6. EM 2016 fótboltaspurningar - Huginn Þór Grétarsson ofl. 7. Brandarar og gátur - Huginn Þór Grétarsson 8. Spurningabókin 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson 9. Star Wars - Mátturinn vaknar – Edda útgáfa 10. Bestu barnabrandararnir: meiriháttar - Ýmsir Ungmennabækur 1. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 2. Vetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir 3. Vargöld - fyrsta bók - Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson 4. Endalokin: útverðirnir - Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell 5. Skuggasaga: Undirheimar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir 6. Skögla - Þorgrímur Kári Snævarr 7. Sölvasaga unglings - Arnar Már Arngrímsson 8. Skrímslið kemur - Patrick Ness 9. Innan múranna - Nova Ren Sum 10. Vetrarfrí - Hildur KnútsdóttirÆvisögurnar koma sterkar inn um þessi jól en sú sem selst næstbest er bók Steinunnar Sigurðardóttur um Heiðu fjalldalabónda sem er hér í fjárhúsinu sínu.Vísir/StefánFræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum 1. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 2. Andlit: förðunarbók - Harpa Káradóttir / Snorri Björnsson 3. Leitin að svarta víkingnum - Bergsveinn Birgisson 4. Forystufé - Ásgeir Jónsson frá Gottorp 5. Fólk á fjöllum - Reynir Traustason 6. Gullöld bílsins - Örn Sigurðsson 7. Stríðið mikla 1914-1918 - Þegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason 8. Sigurðar sögur dýralæknis - Sigurður Sigurðarson 9. HÚH Ísland á EM 2016 - Víðir Sigurðsson 10. Héraðsmannasögur - Jón Kristjánsson / Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ævisögur 1. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 2. Heiða - fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 3. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 4. Elsku Drauma mín: minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 5. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson 6. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún Johnson 7. Allt mitt líf er tilviljun - Sigmundur Ernir Rúnarsson og Birkir Baldvinsson 8. Bjartmar: Þannig týnist tíminn - Bjartmar Guðlaugsson 9. Á meðan straumarnir sungu - Sváfnir Sveinbjarnarson 10. Vilji er allt sem þarf - Ragnar Ingi Aðalsteinsson Matreiðslubækur 1. Máttur matarins - Unnur Guðrún Pálsdóttir 2. Kökugleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 3. Gott: réttirnir okkar - Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason 4. Þinn eigin bjór - Greg Hughes 5. Stóra bókin um villibráð - Úlfar Finnbjörnsson 6. Eldhús grænkerans - Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Katrín Rut Bessadóttir 7. Bakað úr súrdeigi - Jane Mason 8. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 9. Létt og litríkt - Nanna Rögnvaldardóttir 10. Ómótstæðileg Ella - Ella Mills Handverksbækur 1. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen 2. Heklað skref fyrir skref - Sally Harding 3. 1000 punktar – Borgarmyndir - Thomas Pavitte 4. Havana heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldar+F168 5. Prjónaskáld - Kristín Hrund Whitehead 6. Íslenska litabókin - Gunnarsbörn 7. Saumað skref fyrir skref - Alison Smith 8. Lopapeysuprjón - Auður Björt Skúladóttir 9. Litabókin hans Nóa - Marjorie Sarnat 10. Prjónabiblían - Gréta Sörensen Hljóðbækur 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Drungi - Ragnar Jónasson 4. Útkall: kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 5. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 6. Fátækt fólk - Tryggvi Emilsson 7. Skemmtilegu smábarnabækurnar - Ýmsir höfundar 8. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 9. Skegg Raspútíns - Guðrún Eva Mínervudóttir 10. Lína langsokkur - Astrid Lindgren Uppsafnaður listi, söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 5. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 6. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 7. Heiða - fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 8. Svartigaldur - Stefán Máni 9. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 10. Elsku Drauma mín: minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir Jólafréttir Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00 Nýr bóksölulisti: Gunni Helga hirðir annað sætið af Yrsu Spennan magnast á bóksölulistanum eftir því sem nær dregur jólum. 15. desember 2016 14:30 Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Glænýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er að ræða síðasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember. Sem fyrr situr Arnaldur Indriðason sem fastast í fyrsta sæti listans með bók sína Petsamo en hann hefur trónað á toppnum frá því bókin kom út þann 1. nóvember síðastliðinn. Yrsa Sigurðardóttir tekur síðan annað sætið á ný en hún missti það í liðinni viku til Gunnars Helgasonar sem er kominn í þriðja sætið. Athygli vekur hversu sterkar ævisögurnar eru að koma inn fyrir þessi jól en af 10 mest seldu bókunum nú fyrir jól eru þrjár ævisögur. Ásdís Halla Bragadóttir á mest seldu ævisöguna en fast á hæla hennar kemur Steinunn Sigurðardóttir. Þá nýtur ævisaga Ladda eftir Gísla Rúnar Jónsson einnig vinsælda. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda, segir Ásdísi Höllu tvímælalaust nýliða ársins. „Tvísagan hennar situr í fjórða sæti listans þessa vikuna auk þess sem hún er nú fimmta mest selda bók ársins og er Ásdís Halla eini nýliðinn á þeim lista,“ segir Bryndís. Hún bendir síðan á velgengni bókarinnar Þinn eigin bjór og veltir því upp á léttu nótunum hvort ekki megi þakka starfsfólki fjármálaráðuneytisins fyrir það. „Þrátt fyrir að sú bók hafi eiginlega ekkert verið auglýst þá hefur hún verið að fikra sig ofar á matreiðslubókalistanum í hverri viku og situr nú í 4. sæti þess lista. Út frá þessum upplýsingum er óhætt að spá því að hækkun opinberra gjalda á áfengi muni hvorki draga úr neyslu né efla þennan tekjustofn ríkisins. Þeir sem ekki njóta þess að fara reglulega í gegnum fríhöfnina þar sem kaupa má áfengi af öllum gerðum á viðráðanlegu verði, munu einfaldlega leggja stund á vel þekktan heimilisiðnað,“ segir Bryndís. Þátttakendur í þessum aðallista eru Bókabúð Forlagsins, Bókabúð Máls og menningar, Heimkaup, Kaupás, Hagkaup, Samkaup, Bónus og Kaupfélag Skagfirðinga, samtals yfir 80 útsölustaðir íslenskra bóka en sölulistana má sjá hér að neðan: Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda.vísir/gva20 söluhæstu titlar Bóksölulistans 13.-19. desember 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 5. Heiða - fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 6. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 7. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 8. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinson 9. Svartigaldur - Stefán Máni 10. Andlit förðunarbók - Harpa Káradóttir / Snorri Björnsson 11. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 12. Elsku Drauma mín: minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 13. Vögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón Ólafsson 14. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 15. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir 16. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 17. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 18. Drungi - Ragnar Jónasson 19. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson 20. Vonda frænkan - David Walliams Íslensk skáldverk 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Svartigaldur - Stefán Máni 4. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 5. Ör - Auður Ava Ólafsdóttir 6. Drungi - Ragnar Jónasson 7. Þættir af séra Þórarinum - Þórarinn Eldjárn 8. Eyland - Sigríður Hagalín Björnsdóttir 9. Skegg Raspútíns - Guðrún Eva Mínervudóttir 10. Passíusálmarnir - Einar Kárason 11. Sofðu ást mín - Andri Snær Magnason 12. Hestvík - Gerður Kristný 13. 13 dagar - Árni Þórarinsson 14. Verjandinn - Óskar Magnússon 15. Netið - Lilja Sigurðardóttir 16. Allt fer - Steinar Bragi 17. Blómið - Sölvi Björn Sigurðsson 18. Where is God? - Hugleikur Dagsson 19. Skriftir – Örlagagletta - Pétur Gunnarsson 20. Einfari - Hildur Sif Thorarensen Þýdd skáldverk 1. Lagið heldur áfram – innbundin - Mary Higgins Clark 2. Lagið heldur áfram – kilja - Mary Higgins Clark 3. Fjársjóðseyjan - Robert Louis Stevenson 4. Hættuspil - Vivica Sten 5. Sjöunda barnið - Erik Valeur 6. Botnfall - Jørn Lier Horst 7. Fórnarlamb án andlits - Stefan Ahnhem 8. Allt eða ekkert - Nicola Yoon 9. Alkemistinn - Paulo Coelho 10. Kólibrímorðin - Kati Hiekka-Pelto Sigurður Pálsson skáld á mest seldu ljóðabókina fyrir þessi jól.visir/stefánLjóð & leikrit 1. Ljóð muna rödd - Sigurður Pálsson 2. Núna - Þorsteinn frá Hamri 3. Ljóðasafn - Gerður Kristný 4. Síðasta vegabréfið - Gyrðir Elíasson 5. Óttaslegni trompetleikarinn - Sigurbjörg Þrastardóttir 6. Sjötta Davíðsbók - Davíð Hjálmar Haraldsson 7. Uppljómanir & Árstíð í helvíti - Arthur Rimbaud 8. Perlur úr ljóðum íslenskra kvenna - Silja Aðalsteinsdóttir valdi 9. Lukka - Hallgrímur Helgason 10. Óþelló - William Shakespeare Barnabækur - skáldverk 1. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 2. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 3. Vögguvísurnar okkar - Ýmsir / Jón Ólafsson 4. Henri og hetjurnar - Þorgrímur Þráinsson 5. Vonda frænkan - David Walliams 6. Kósýkvöld með Láru - Birgitta Haukdal 7. Jólasyrpa 2016 - Walt Disney 8. Lára fer á skíði - Birgitta Haukdal 9. Dagbók Kidda klaufa 8 : Hundaheppni - Jeff Kinney 10. Sigurfljóð hjálpar öllum! - Sigrún Eldjárn Barnafræði- og handbækur 1. Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna - Sævar Helgi Bragason 2. Íslandsbók barnanna - Margrét Tryggvadóttir / Linda Ólafsdóttir 3. Vísindabók Villa - skynjun og skynvillur - Vilhelm Anton Jónsson 4. Fótboltaspurningar 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson 5. Leyndarmálin mín - Bókafélagið 6. EM 2016 fótboltaspurningar - Huginn Þór Grétarsson ofl. 7. Brandarar og gátur - Huginn Þór Grétarsson 8. Spurningabókin 2016 - Bjarni Þór Guðjónsson 9. Star Wars - Mátturinn vaknar – Edda útgáfa 10. Bestu barnabrandararnir: meiriháttar - Ýmsir Ungmennabækur 1. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 2. Vetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir 3. Vargöld - fyrsta bók - Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson 4. Endalokin: útverðirnir - Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell 5. Skuggasaga: Undirheimar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir 6. Skögla - Þorgrímur Kári Snævarr 7. Sölvasaga unglings - Arnar Már Arngrímsson 8. Skrímslið kemur - Patrick Ness 9. Innan múranna - Nova Ren Sum 10. Vetrarfrí - Hildur KnútsdóttirÆvisögurnar koma sterkar inn um þessi jól en sú sem selst næstbest er bók Steinunnar Sigurðardóttur um Heiðu fjalldalabónda sem er hér í fjárhúsinu sínu.Vísir/StefánFræði og almennt efni að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókum 1. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 2. Andlit: förðunarbók - Harpa Káradóttir / Snorri Björnsson 3. Leitin að svarta víkingnum - Bergsveinn Birgisson 4. Forystufé - Ásgeir Jónsson frá Gottorp 5. Fólk á fjöllum - Reynir Traustason 6. Gullöld bílsins - Örn Sigurðsson 7. Stríðið mikla 1914-1918 - Þegar siðmenningin fór fjandans til - Gunnar Þór Bjarnason 8. Sigurðar sögur dýralæknis - Sigurður Sigurðarson 9. HÚH Ísland á EM 2016 - Víðir Sigurðsson 10. Héraðsmannasögur - Jón Kristjánsson / Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ævisögur 1. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 2. Heiða - fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 3. Laddi: Þróunarsaga mannsins - Gísli Rúnar Jónsson 4. Elsku Drauma mín: minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir 5. Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson 6. Nóttin sem öllu breytti - Sóley Eiríksdóttir og Helga Guðrún Johnson 7. Allt mitt líf er tilviljun - Sigmundur Ernir Rúnarsson og Birkir Baldvinsson 8. Bjartmar: Þannig týnist tíminn - Bjartmar Guðlaugsson 9. Á meðan straumarnir sungu - Sváfnir Sveinbjarnarson 10. Vilji er allt sem þarf - Ragnar Ingi Aðalsteinsson Matreiðslubækur 1. Máttur matarins - Unnur Guðrún Pálsdóttir 2. Kökugleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 3. Gott: réttirnir okkar - Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason 4. Þinn eigin bjór - Greg Hughes 5. Stóra bókin um villibráð - Úlfar Finnbjörnsson 6. Eldhús grænkerans - Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Katrín Rut Bessadóttir 7. Bakað úr súrdeigi - Jane Mason 8. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 9. Létt og litríkt - Nanna Rögnvaldardóttir 10. Ómótstæðileg Ella - Ella Mills Handverksbækur 1. Ljúflingar - prjónað á smáa og stóra - Hanne Andreassen 2. Heklað skref fyrir skref - Sally Harding 3. 1000 punktar – Borgarmyndir - Thomas Pavitte 4. Havana heklbók - Tinna Þórudóttir Þorvaldar+F168 5. Prjónaskáld - Kristín Hrund Whitehead 6. Íslenska litabókin - Gunnarsbörn 7. Saumað skref fyrir skref - Alison Smith 8. Lopapeysuprjón - Auður Björt Skúladóttir 9. Litabókin hans Nóa - Marjorie Sarnat 10. Prjónabiblían - Gréta Sörensen Hljóðbækur 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Drungi - Ragnar Jónasson 4. Útkall: kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 5. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 6. Fátækt fólk - Tryggvi Emilsson 7. Skemmtilegu smábarnabækurnar - Ýmsir höfundar 8. Svartalogn - Kristín Marja Baldursdóttir 9. Skegg Raspútíns - Guðrún Eva Mínervudóttir 10. Lína langsokkur - Astrid Lindgren Uppsafnaður listi, söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 1. Petsamo - Arnaldur Indriðason 2. Aflausn - Yrsa Sigurðardóttir 3. Pabbi prófessor - Gunnar Helgason 4. Þín eigin hrollvekja - Ævar Þór Benediktsson 5. Tvísaga: móðir, dóttir, feður - Ásdís Halla Bragadóttir 6. Útkall - kraftaverk undir jökli - Óttar Sveinsson 7. Heiða - fjalldalabóndinn - Steinunn Sigurðardóttir 8. Svartigaldur - Stefán Máni 9. Harry Potter og bölvun barnsins - J.K. Rowling 10. Elsku Drauma mín: minningabók Sigríðar Halldórsdóttur - Vigdís Grímsdóttir
Jólafréttir Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00 Nýr bóksölulisti: Gunni Helga hirðir annað sætið af Yrsu Spennan magnast á bóksölulistanum eftir því sem nær dregur jólum. 15. desember 2016 14:30 Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00
Nýr bóksölulisti: Gunni Helga hirðir annað sætið af Yrsu Spennan magnast á bóksölulistanum eftir því sem nær dregur jólum. 15. desember 2016 14:30
Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15