Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar með þeim Kolbeini Sigþórssyni og Birki Bjarnasyni. Vísir/EPA Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Guardian ætlar að birta þennan hundrað manna lista á föstudaginn kemur og kannski er listinn í ár áhugaverðari en oft áður fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn. Guardian útbjó samskonar lista í fyrra (sem má sjá hér) en þá komst enginn íslenskur knattspyrnumaðurinn inn á topp 100 listann. Eftir fjórtán mörk í ensku úrvalsdeildinni á almanaksárinu og frábæra frammistöðu með íslenska landsliðinu á sögulegu ári þá gæti Gylfi Þór Sigurðsson vel verið í þessum hópi. Gylfi Þór Sigurðsson hefur haldið uppi leik Swansea City á þessu ári og ef hann hefði ekki komið til bjargar á síðustu leiktíð þá væri liðið eflaust að spila í b-deildinni í dag. Það eru örugglega flestir lesendur Guardian að velta því fyrir sér hvort Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi taki efsta sætið á listanum eða hversu fáir breskir leikmenn komast í hóp þeirra bestu. Það er hægt að lesa smá vangaveltur blaðamanna Guardian með því að smella hér. Þeir nefna reyndar Ísland bara í tengslum við furðuleg ummæli Cristiano Ronaldo eftir jafnteflið á móti Íslandi á EM en það er allt í lagi. Íslenskur fótbolti komst á heimskortið með frábærri frammistöðu íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar og því er allt í lagi að vera svolítið bjartsýn fyrir hönd Gylfa. Hvort hetjudáðir Gylfa með Swansea og íslenska landsliðinu séu nóg til að koma honum í hóp hundrað bestu knattspyrnumanna heims kemur í ljós þegar Guardian birtist listann í lok vikunnar. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Guardian ætlar að birta þennan hundrað manna lista á föstudaginn kemur og kannski er listinn í ár áhugaverðari en oft áður fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn. Guardian útbjó samskonar lista í fyrra (sem má sjá hér) en þá komst enginn íslenskur knattspyrnumaðurinn inn á topp 100 listann. Eftir fjórtán mörk í ensku úrvalsdeildinni á almanaksárinu og frábæra frammistöðu með íslenska landsliðinu á sögulegu ári þá gæti Gylfi Þór Sigurðsson vel verið í þessum hópi. Gylfi Þór Sigurðsson hefur haldið uppi leik Swansea City á þessu ári og ef hann hefði ekki komið til bjargar á síðustu leiktíð þá væri liðið eflaust að spila í b-deildinni í dag. Það eru örugglega flestir lesendur Guardian að velta því fyrir sér hvort Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi taki efsta sætið á listanum eða hversu fáir breskir leikmenn komast í hóp þeirra bestu. Það er hægt að lesa smá vangaveltur blaðamanna Guardian með því að smella hér. Þeir nefna reyndar Ísland bara í tengslum við furðuleg ummæli Cristiano Ronaldo eftir jafnteflið á móti Íslandi á EM en það er allt í lagi. Íslenskur fótbolti komst á heimskortið með frábærri frammistöðu íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar og því er allt í lagi að vera svolítið bjartsýn fyrir hönd Gylfa. Hvort hetjudáðir Gylfa með Swansea og íslenska landsliðinu séu nóg til að koma honum í hóp hundrað bestu knattspyrnumanna heims kemur í ljós þegar Guardian birtist listann í lok vikunnar.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira