Grindahlauparinn kemur aftur og aftur upp í besta hlaupara NFL-deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 19:00 Ezekiel Elliott með einum besta hlaupara sögunnar, Emmitt Smith. Vísir/AP Nýliðinn Ezekiel Elliott hefur slegið í gegn á fyrsta ári sínu í NFL-deildinni og er með yfirburðarforystu þegar kemur að því að hlaupa með boltann í gegnum varnir andstæðinganna. Ezekiel Elliott hefur hlaupið 1551 jarda í fyrstu fjórtán leikjum Dallas Cowboys á tímabilinu og liðið hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni enda með tólf sigra í fjórtán leikjum. Elliott hljóp 159 jarda í sigrinum á á sunnudagskvöldið sem var hann sjöundi hundrað jarda leikur á tímabilinu. Hann vakti þó líklega mesta athygli í fjölmiðlum fyrir að fagna snertimarki með því að hoppa ofan í risavaxinn pott merktan Hjálpræðishernum. Hann vantar nú 258 jarda í tveimur síðustu leikjunum til þess að bæta nýliðamet Eric Dickerson sem hljóp 1808 jarda árið 1983. Ezekiel Elliott er lipur, eldsnöggur og harður af sér og það er ekkert grín að ráða við hann þegar hann kemst á ferðina. Eitt hefur vakið athygli hjá kappanum en það er að hann hoppar hvað eftir annað yfir mótherja sem eru að reyna að stoppa hann.This is becoming a weekly occurrence. pic.twitter.com/GKLwPG1vsZ — SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2016 Hér kemur bakgrunnur Ezekiel Elliott sterkur inn. Hann var nefnilega frjálsíþróttamaður í háskóla og í menntaskóla vann hann fjórfalt á Missouri-fylkismótinu þegar hann tók gullið í 100 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, 110 metra grindarhlaupi og 300 metra grindarhlaupi. Hann vann þessi fjögur hlaup á tveimur og hálfum tíma. Bestu tímar Ezekiel Elliott í þessum fjórum greinum eru 10,95 sekúndur (100 metra hlaup), 22,05 sekúndur (200 metra hlaup), 13,77 sekúndur (110 metra grindarhlaup) og 37,52 sekúndur(300 metra grindarhlaup). NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira
Nýliðinn Ezekiel Elliott hefur slegið í gegn á fyrsta ári sínu í NFL-deildinni og er með yfirburðarforystu þegar kemur að því að hlaupa með boltann í gegnum varnir andstæðinganna. Ezekiel Elliott hefur hlaupið 1551 jarda í fyrstu fjórtán leikjum Dallas Cowboys á tímabilinu og liðið hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni enda með tólf sigra í fjórtán leikjum. Elliott hljóp 159 jarda í sigrinum á á sunnudagskvöldið sem var hann sjöundi hundrað jarda leikur á tímabilinu. Hann vakti þó líklega mesta athygli í fjölmiðlum fyrir að fagna snertimarki með því að hoppa ofan í risavaxinn pott merktan Hjálpræðishernum. Hann vantar nú 258 jarda í tveimur síðustu leikjunum til þess að bæta nýliðamet Eric Dickerson sem hljóp 1808 jarda árið 1983. Ezekiel Elliott er lipur, eldsnöggur og harður af sér og það er ekkert grín að ráða við hann þegar hann kemst á ferðina. Eitt hefur vakið athygli hjá kappanum en það er að hann hoppar hvað eftir annað yfir mótherja sem eru að reyna að stoppa hann.This is becoming a weekly occurrence. pic.twitter.com/GKLwPG1vsZ — SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2016 Hér kemur bakgrunnur Ezekiel Elliott sterkur inn. Hann var nefnilega frjálsíþróttamaður í háskóla og í menntaskóla vann hann fjórfalt á Missouri-fylkismótinu þegar hann tók gullið í 100 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, 110 metra grindarhlaupi og 300 metra grindarhlaupi. Hann vann þessi fjögur hlaup á tveimur og hálfum tíma. Bestu tímar Ezekiel Elliott í þessum fjórum greinum eru 10,95 sekúndur (100 metra hlaup), 22,05 sekúndur (200 metra hlaup), 13,77 sekúndur (110 metra grindarhlaup) og 37,52 sekúndur(300 metra grindarhlaup).
NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Sjá meira