Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Ritstjórn skrifar 17. janúar 2017 12:30 Annie Leibowitz tók myndirnar af forsætisráðherranum. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér. Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour
Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér.
Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour