Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2017 09:39 Amber Heard ásakaði Johnny Depp um heimilisofbeldi gegn sér. vísir/getty Gengið hefur verið frá skilnaði leikarans Johnny Depp og leikkonunnar Amber Heard. Hjúin fyrrverandi skildu að borði og sæng í maí á síðasta ári. Depp féllst á að greiða Heard 7 milljónir dala, eða tæpar 800 milljónir íslenskra króna. Heard hefur lýst því yfir að hún ætli sér að gefa góðgerðarsamtökum féð. Sáttir náðust að mestu leyti í ágúst á síðasta ári en lögmenn greindi á um hvort Depp ætti að greiða Heard féð eða hvort heppilegra væri að greiða góðgerðarsamtökunum beint. Heard fær að halda hundum parsins, þeim Pistol og Boo. Heard og Depp við réttarhöld í fyrra.vísir/getty Gengið hefur á ýmsu frá því að slitnaði upp úr sambandinu en Heard hefur meðal annars sakað Depp um heimilisofbeldi. Hann hefur þó alltaf neitað. Henni tókst þó að fá nálgunarbann á leikarann síðasta vor. Hún hefur tjáð sig opinskátt um ofbeldið en hún deildi jafnframt myndbandi þar sem Depp sést taka brjálæðiskast á heimili þeirra. Lögmaður Depp sagði fyrir rétti að hann teldi ásakanir Heard tilraun til þess að tryggja sér hærri peningaupphæð við skilnaðinn. Að sögn lögreglu var ekki hægt að sanna að Depp hefði beitt Heard ofbeldi. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Gengið hefur verið frá skilnaði leikarans Johnny Depp og leikkonunnar Amber Heard. Hjúin fyrrverandi skildu að borði og sæng í maí á síðasta ári. Depp féllst á að greiða Heard 7 milljónir dala, eða tæpar 800 milljónir íslenskra króna. Heard hefur lýst því yfir að hún ætli sér að gefa góðgerðarsamtökum féð. Sáttir náðust að mestu leyti í ágúst á síðasta ári en lögmenn greindi á um hvort Depp ætti að greiða Heard féð eða hvort heppilegra væri að greiða góðgerðarsamtökunum beint. Heard fær að halda hundum parsins, þeim Pistol og Boo. Heard og Depp við réttarhöld í fyrra.vísir/getty Gengið hefur á ýmsu frá því að slitnaði upp úr sambandinu en Heard hefur meðal annars sakað Depp um heimilisofbeldi. Hann hefur þó alltaf neitað. Henni tókst þó að fá nálgunarbann á leikarann síðasta vor. Hún hefur tjáð sig opinskátt um ofbeldið en hún deildi jafnframt myndbandi þar sem Depp sést taka brjálæðiskast á heimili þeirra. Lögmaður Depp sagði fyrir rétti að hann teldi ásakanir Heard tilraun til þess að tryggja sér hærri peningaupphæð við skilnaðinn. Að sögn lögreglu var ekki hægt að sanna að Depp hefði beitt Heard ofbeldi.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47
Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. 26. nóvember 2016 19:24
Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Johnny Depp ætlar að sjá til þess að þær 817 milljónir króna sem Amber átti að fá eftir skilnaðnni rati til þeirra góðgerðamála sem hún sagðist ætla að styrkja. 25. ágúst 2016 10:36
Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13
Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00
Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16