Sjómenn funda í dag og ætla að mótmæla á mánudag sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2017 09:27 Frá mótmælunum síðastliðinn mánudag. vísir/stefán Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna hafa verið boðaðar á fund hjá ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag og hefur þá verið fundað á hverjum degi alla vikuna. Deilendur segja að eitthvað hafi þokast í viðræðunum en þó sé enn langt í land. Fundir þessarar viku hafa fjallað um einstök atriði en heildarmyndin liggur enn ekki fyrir.Mótmæla annan mánudaginn í röð Sjómenn hafa verið í verkfalli frá því um miðjan desember, eftir að hafa fellt kjarasamning í tvígang. Þeir mótmæltu í húsakynnum ríkissáttasemjara á mánudag og ætla að gera það aftur komandi mánudag, nema í þetta sinn á Austurvelli. Stofnuð hefur Facebook-síða þar sem sjómenn eru hvattir til þess að sýna samstöðu og mótmæla þeim hroka og virðingarleysi sem útvegsmenn hafi sýnt þeim,og segja þá hafa haldið uppi áróðri sem felist í því að fá fólkið í landinu upp á móti sjómönnum. „Við mótmælum því einnig að útgerðin hefur með algjöru virðingarleysi sagt upp yfir 1000 manns úr landvinnslunni í stað þess að halda ráðningasambandi við starfsfólk sitt og fá greitt mótframlag úr atvinnuleysistryggingasjóði til að geta greitt fólki grunnlaunin eins og þeir hafa heimild til að gera,“ segir á síðunni. Þá er fólk hvatt til að mæta í sjógöllum með trommur og skilti. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. 12. janúar 2017 14:17 Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna hafa verið boðaðar á fund hjá ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag og hefur þá verið fundað á hverjum degi alla vikuna. Deilendur segja að eitthvað hafi þokast í viðræðunum en þó sé enn langt í land. Fundir þessarar viku hafa fjallað um einstök atriði en heildarmyndin liggur enn ekki fyrir.Mótmæla annan mánudaginn í röð Sjómenn hafa verið í verkfalli frá því um miðjan desember, eftir að hafa fellt kjarasamning í tvígang. Þeir mótmæltu í húsakynnum ríkissáttasemjara á mánudag og ætla að gera það aftur komandi mánudag, nema í þetta sinn á Austurvelli. Stofnuð hefur Facebook-síða þar sem sjómenn eru hvattir til þess að sýna samstöðu og mótmæla þeim hroka og virðingarleysi sem útvegsmenn hafi sýnt þeim,og segja þá hafa haldið uppi áróðri sem felist í því að fá fólkið í landinu upp á móti sjómönnum. „Við mótmælum því einnig að útgerðin hefur með algjöru virðingarleysi sagt upp yfir 1000 manns úr landvinnslunni í stað þess að halda ráðningasambandi við starfsfólk sitt og fá greitt mótframlag úr atvinnuleysistryggingasjóði til að geta greitt fólki grunnlaunin eins og þeir hafa heimild til að gera,“ segir á síðunni. Þá er fólk hvatt til að mæta í sjógöllum með trommur og skilti.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. 12. janúar 2017 14:17 Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51
Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49
Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36
Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00