Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þórl. 82-85 | Þriðji sigur Þórs í röð Aron Ingi Valtýsson skrifar 12. janúar 2017 22:15 Tobin Carberry skoraði 16 stig og tók 10 fráköst. vísir/ernir Þór Þ. hélt áfram sigurgöngu sinni í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir lögðu Keflavík 82-85 í spennandi leik. Þór er nú með 14 stig eftir 13 umferðir en Keflavík, sem vann góðan sigur á Njarðvík í síðasta leik, er með 12 stig. Fyrsti leikhluti fór rólega af stað en Keflavík náði forystunni snemma. Keflavík var mikið að leita inn í teginn að Amin Stevens sem annað hvort skoraði sjálfur eða fann lausa menn í kringum sig. Þór Þ átti í erfiðleikum með að finna leið að körfunni og var mikið að skjóta fyrir utan. Eftir 1. leikhluta var staðan 27-19. Þór var sterkari í 2. leikhluta sem þeir unnu með 10 stigum. Gestirnir náðu að loka vel á Stevens inn í teignum þegar líða fór á leikhlutann. Keflavík var í vandræðum með að finna aðra lausn í sóknarleiknum á meðna Þór var að finna opinn skot og setja þau niður. 42-44 var staðan í hálfleik. Þór átti heldur betur 3. leikhluta. Varnaleikurinn var upp á 10 og voru að setja niður sín skot. Á meðan Keflavík var að reyna erfiða hluti og kvarta yfir dómum sem féllu undir restina var Þór að spila sinn leik og spila sem lið. Þór leiddi 59-67 fyrir síðasta leikhlutann. Heimamenn komu sterkir inn í 4. leikhluta og minnkuðu muninn niður 1 stig þegar 2 minútur voru eftir. Á lokasekúndum leiksins komst Emil Karel Einarsson upp að körfunni og brotið á honum. Þetta var sóknin sem skipti máli hvor liðið myndi vinna. Keflavík fengu tvö tækifæri til þess að jafna leikinn en það gekk ekki upp og sigraði Þór leikinn með þriggja stiga mun 82-85.Af hverju vann Þór? Þór var að spila flotta vörn sem gerði Keflvíkingum erfitt fyrir. Stóru menn Þórs náðu að tvídekka Stevens vel undir körfunni. Þór nýtti skotin sín vel utan af velli sem heimamenn áttu erfitt með að verjast. Þór var að spila vel sem lið og þegar þeir leituðu að besta skotinu kom yfirleitt auðveld karfa hjá þeim sem Heimamenn náðu ekki að verjast.Bestu menn vallarins: Hjá Þór var Maciej Baginski atkvæðamestur. Hann setti 26 stig og var einn af aðalmönnum í sterkri vörn gestana. Stevens fór fyrir Keflavík í kvöld og skoraði 31, tók 20 fráköst og með 5 stoðsendingar.Tölfræðin sem vakti athygli? Vítanýting heimamanna er ekki upp á marga fiska. Keflavík setti niður 8 af 15 vítaskotum sínum niður sem er dýrkeypt í svona leik. Samkvæmt tölfræðinni hafði yngri bróðirinn, Ólafur Helgi Jónsson betur í leiknum gegn Guðmundi Jónssyni. Ólafur setti niður 11 stig, tók 4 fráköst og gaf 1 stoðsendingu en Guðmundur var með 3 stig og 4 fráköst.Hvað gekk illa? Keflavík voru í smá veseni með sóknarleikinn þegar Þór fór að tvöfalda vel á Stevens undir körfunni. Þá fóru heimamenn svolítið í einspilið sem skilaði Þór góðu forskoti. Menn fóru að örvæntinga og taka erfið og léleg skot sem er ekki að fara skila góðum árangri.Keflavík-Þór Þ. 82-85 (27-19, 15-25, 17-23, 23-18)Keflavík: Amin Khalil Stevens 31/20 fráköst/5 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 16/7 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 14/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 10/4 fráköst, Reggie Dupree 6/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ágúst Orrason 5, Daði Lár Jónsson 0/4 fráköst.Þór Þ.: Maciej Stanislav Baginski 26, Tobin Carberry 16/10 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 13, Ólafur Helgi Jónsson 11/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8/9 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 8, Halldór Garðar Hermannsson 3.Einar Árni: Svellkaldir undir lokinn. Einar Árni var að vonum sáttur eftir góðan leik sinna mann í kvöld og mikilvæg tvö stig í hús. „Stór karakter í mínum mönnum og svell kaldir hérna undir loka kaflanum. Við erum að spila frábæran körfubolta, bæði í vörn og sókn og náum 10 stiga forskoti. Keflavík kemur sterkt til baka og er komið 2 stigum yfir. Þetta Three point play hjá Emil er risa stórt,“ sagði Einar. Þessi leikur var mikilvægur fyrir bæði lið og náði Einar að skila því vel til sinna manna fyrir leikinn. „Ég sagði við strákana fyrir leikinn að þetta væri mikilvægur 5 stiga leikur sama hvernig það er hægt.“Hjörtur: Við fráköstum ekki nógu vel Hjörtu var skiljanlega ekki ánægður með þennan ósigur í kvöld og ekki ánægður með frákastabaráttuna. „ Í fyrri hálfleik þegar okkur gekk vel í skón vorum við ekki að frákasta nógu vel í vörn. Í nokkur skipti fengu þeir marga sénsa til þess að skora sem gengur ekki. Síðan vorum við ekki nógu ákveðnir á boltan, alltof margir tapaðir boltar,“ sagði Hjörtur svekktur Hjörtur er bjarsýnn fyrir framhaldið og segir þurfa smá uppá til að hlutirnir smelli. „Við þurfum að taka okkur á og spila betur saman og að meiri krafti, ekkert annað hægt að gera.“Maciej: Fjörtíu mínútur bæði í vörn og sókn Maciej Baginski var besti maður Þórs í leiknum og dró vagninn fyrir gestina á erfiðum köflum í leiknum. Maciej var hógvær þegar undirritaður náði tali af honum. „Við erum bara þannig lið að það getur alltaf einhver stigið upp og í dag var það ég en það geta allt átt góðan leik hjá okkur,“ sagði Maciej. Maciej veit hversu erfitt er að koma í Sláturhúsið enda er hann Njarðvíkingur og þekkir andrúmsloftið í Keflavík. „Þú þarf að spila í 40 mínútur bæði í vörn og sókn og það dugar ekkert minna þegar þú spilar í Keflavík.“ Dominos-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Þór Þ. hélt áfram sigurgöngu sinni í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir lögðu Keflavík 82-85 í spennandi leik. Þór er nú með 14 stig eftir 13 umferðir en Keflavík, sem vann góðan sigur á Njarðvík í síðasta leik, er með 12 stig. Fyrsti leikhluti fór rólega af stað en Keflavík náði forystunni snemma. Keflavík var mikið að leita inn í teginn að Amin Stevens sem annað hvort skoraði sjálfur eða fann lausa menn í kringum sig. Þór Þ átti í erfiðleikum með að finna leið að körfunni og var mikið að skjóta fyrir utan. Eftir 1. leikhluta var staðan 27-19. Þór var sterkari í 2. leikhluta sem þeir unnu með 10 stigum. Gestirnir náðu að loka vel á Stevens inn í teignum þegar líða fór á leikhlutann. Keflavík var í vandræðum með að finna aðra lausn í sóknarleiknum á meðna Þór var að finna opinn skot og setja þau niður. 42-44 var staðan í hálfleik. Þór átti heldur betur 3. leikhluta. Varnaleikurinn var upp á 10 og voru að setja niður sín skot. Á meðan Keflavík var að reyna erfiða hluti og kvarta yfir dómum sem féllu undir restina var Þór að spila sinn leik og spila sem lið. Þór leiddi 59-67 fyrir síðasta leikhlutann. Heimamenn komu sterkir inn í 4. leikhluta og minnkuðu muninn niður 1 stig þegar 2 minútur voru eftir. Á lokasekúndum leiksins komst Emil Karel Einarsson upp að körfunni og brotið á honum. Þetta var sóknin sem skipti máli hvor liðið myndi vinna. Keflavík fengu tvö tækifæri til þess að jafna leikinn en það gekk ekki upp og sigraði Þór leikinn með þriggja stiga mun 82-85.Af hverju vann Þór? Þór var að spila flotta vörn sem gerði Keflvíkingum erfitt fyrir. Stóru menn Þórs náðu að tvídekka Stevens vel undir körfunni. Þór nýtti skotin sín vel utan af velli sem heimamenn áttu erfitt með að verjast. Þór var að spila vel sem lið og þegar þeir leituðu að besta skotinu kom yfirleitt auðveld karfa hjá þeim sem Heimamenn náðu ekki að verjast.Bestu menn vallarins: Hjá Þór var Maciej Baginski atkvæðamestur. Hann setti 26 stig og var einn af aðalmönnum í sterkri vörn gestana. Stevens fór fyrir Keflavík í kvöld og skoraði 31, tók 20 fráköst og með 5 stoðsendingar.Tölfræðin sem vakti athygli? Vítanýting heimamanna er ekki upp á marga fiska. Keflavík setti niður 8 af 15 vítaskotum sínum niður sem er dýrkeypt í svona leik. Samkvæmt tölfræðinni hafði yngri bróðirinn, Ólafur Helgi Jónsson betur í leiknum gegn Guðmundi Jónssyni. Ólafur setti niður 11 stig, tók 4 fráköst og gaf 1 stoðsendingu en Guðmundur var með 3 stig og 4 fráköst.Hvað gekk illa? Keflavík voru í smá veseni með sóknarleikinn þegar Þór fór að tvöfalda vel á Stevens undir körfunni. Þá fóru heimamenn svolítið í einspilið sem skilaði Þór góðu forskoti. Menn fóru að örvæntinga og taka erfið og léleg skot sem er ekki að fara skila góðum árangri.Keflavík-Þór Þ. 82-85 (27-19, 15-25, 17-23, 23-18)Keflavík: Amin Khalil Stevens 31/20 fráköst/5 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 16/7 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 14/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 10/4 fráköst, Reggie Dupree 6/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ágúst Orrason 5, Daði Lár Jónsson 0/4 fráköst.Þór Þ.: Maciej Stanislav Baginski 26, Tobin Carberry 16/10 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 13, Ólafur Helgi Jónsson 11/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8/9 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 8, Halldór Garðar Hermannsson 3.Einar Árni: Svellkaldir undir lokinn. Einar Árni var að vonum sáttur eftir góðan leik sinna mann í kvöld og mikilvæg tvö stig í hús. „Stór karakter í mínum mönnum og svell kaldir hérna undir loka kaflanum. Við erum að spila frábæran körfubolta, bæði í vörn og sókn og náum 10 stiga forskoti. Keflavík kemur sterkt til baka og er komið 2 stigum yfir. Þetta Three point play hjá Emil er risa stórt,“ sagði Einar. Þessi leikur var mikilvægur fyrir bæði lið og náði Einar að skila því vel til sinna manna fyrir leikinn. „Ég sagði við strákana fyrir leikinn að þetta væri mikilvægur 5 stiga leikur sama hvernig það er hægt.“Hjörtur: Við fráköstum ekki nógu vel Hjörtu var skiljanlega ekki ánægður með þennan ósigur í kvöld og ekki ánægður með frákastabaráttuna. „ Í fyrri hálfleik þegar okkur gekk vel í skón vorum við ekki að frákasta nógu vel í vörn. Í nokkur skipti fengu þeir marga sénsa til þess að skora sem gengur ekki. Síðan vorum við ekki nógu ákveðnir á boltan, alltof margir tapaðir boltar,“ sagði Hjörtur svekktur Hjörtur er bjarsýnn fyrir framhaldið og segir þurfa smá uppá til að hlutirnir smelli. „Við þurfum að taka okkur á og spila betur saman og að meiri krafti, ekkert annað hægt að gera.“Maciej: Fjörtíu mínútur bæði í vörn og sókn Maciej Baginski var besti maður Þórs í leiknum og dró vagninn fyrir gestina á erfiðum köflum í leiknum. Maciej var hógvær þegar undirritaður náði tali af honum. „Við erum bara þannig lið að það getur alltaf einhver stigið upp og í dag var það ég en það geta allt átt góðan leik hjá okkur,“ sagði Maciej. Maciej veit hversu erfitt er að koma í Sláturhúsið enda er hann Njarðvíkingur og þekkir andrúmsloftið í Keflavík. „Þú þarf að spila í 40 mínútur bæði í vörn og sókn og það dugar ekkert minna þegar þú spilar í Keflavík.“
Dominos-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins