WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. Ísraelski vefurinn Globes greinir frá þessu og þar kemur fram að fyrsta flug milli Íslands og Ísrael sé áætlað í júní.
Með þessu vill WOW Air bæði efla ferðamennsku milli Íslands og Ísrael og komast inn á markaðinn á flugi milli Norður Ameríku og Ísrael.
Farþegar frá Tel Aviv geta valið um að fljúga beint til Íslands eða nýta sér flugið sem millilendingu til eins af þeim níu áfangastöðum í Norður Ameríku sem WOW Air flýgur til.
Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air, segir í samtali við Vísi að flug til Ísrael sé til skoðunnar. Hann segist þó ekki getað tjáð sig meira um það að svo stöddu.
Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael
Hulda Hólmkelsdóttir skrifar

Mest lesið


Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti
Atvinnulíf

Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku
Viðskipti innlent

Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent


Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað
Viðskipti innlent

Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja
Viðskipti innlent

Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims
Viðskipti erlent

Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð
Viðskipti innlent