Israel Martin hundóánægður: Lékum fimm gegn átta í kvöld Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. janúar 2017 21:45 Israel Martin, þjálfari Tindastóls, kom sínum mönnum til varnar eftir að hafa glutrað niður nítján stiga forskoti í Ljónagryfjunni í kvöld en hann var heldur ósáttur með dómaratríóið í kvöld. „Strákarnir mínir spiluðu vel, við gátum spilað betur í þriðja leikhluta en dómgæslan í seinni hálfleik var einfaldlega skelfileg. Ég er orðinn þreyttur á að horfa upp á þetta,“ sagði Martin og hélt áfram: „Við erum með gott forskot í hálfleik en dómararnir taka upp nýja línu í dómgæslunni í hálfleik og ég vill fá skýringu á því. Þeir settu niður stór skot en við þurftum að spila fimm gegn átta í seinni.“Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Martin var afar ósáttur með fjórðu villuna sem dæmd var á Antonio Hester í upphafi þriðja leikhluta er dómgæslan fór að trufla gestina. „Ef þú horfir á þetta á myndbandi þá sérðu að það er ekki brot þarna. Varnarmaðurinn hoppar á hann og hann fær dæmda á sig sóknarvillu. Ég er 100% viss um að þetta var rangur dómur.“ Hann sagði það enga afsökun að hafa leikið án Hester svona lengi. „Við erum að vinna leikinn þegar hann kemur aftur inn á en endum á að tapa leiknum. Ég vill sjá meiri baráttu, bæði hjá honum og öðrum leikmönnum. Við vorum mjög þéttir í tuttugu mínútur en gáfum eftir,“ sagði Martin og bætti við: „Við héldum að við gætum unnið leikinn upp á eigin spýtur en við misstum alla stjórn á leiknum,“ sagði Martin að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Njarðvík náði að vinna upp nítján stiga forskot og fagna þriðja sigrinum í röð í mögnuðum körfuboltaleik í Ljónagryfjunni í kvöld en leiknum lauk með 92-86 sigri Njarðvíkinga. 26. janúar 2017 22:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Israel Martin, þjálfari Tindastóls, kom sínum mönnum til varnar eftir að hafa glutrað niður nítján stiga forskoti í Ljónagryfjunni í kvöld en hann var heldur ósáttur með dómaratríóið í kvöld. „Strákarnir mínir spiluðu vel, við gátum spilað betur í þriðja leikhluta en dómgæslan í seinni hálfleik var einfaldlega skelfileg. Ég er orðinn þreyttur á að horfa upp á þetta,“ sagði Martin og hélt áfram: „Við erum með gott forskot í hálfleik en dómararnir taka upp nýja línu í dómgæslunni í hálfleik og ég vill fá skýringu á því. Þeir settu niður stór skot en við þurftum að spila fimm gegn átta í seinni.“Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Martin var afar ósáttur með fjórðu villuna sem dæmd var á Antonio Hester í upphafi þriðja leikhluta er dómgæslan fór að trufla gestina. „Ef þú horfir á þetta á myndbandi þá sérðu að það er ekki brot þarna. Varnarmaðurinn hoppar á hann og hann fær dæmda á sig sóknarvillu. Ég er 100% viss um að þetta var rangur dómur.“ Hann sagði það enga afsökun að hafa leikið án Hester svona lengi. „Við erum að vinna leikinn þegar hann kemur aftur inn á en endum á að tapa leiknum. Ég vill sjá meiri baráttu, bæði hjá honum og öðrum leikmönnum. Við vorum mjög þéttir í tuttugu mínútur en gáfum eftir,“ sagði Martin og bætti við: „Við héldum að við gætum unnið leikinn upp á eigin spýtur en við misstum alla stjórn á leiknum,“ sagði Martin að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Njarðvík náði að vinna upp nítján stiga forskot og fagna þriðja sigrinum í röð í mögnuðum körfuboltaleik í Ljónagryfjunni í kvöld en leiknum lauk með 92-86 sigri Njarðvíkinga. 26. janúar 2017 22:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Njarðvík náði að vinna upp nítján stiga forskot og fagna þriðja sigrinum í röð í mögnuðum körfuboltaleik í Ljónagryfjunni í kvöld en leiknum lauk með 92-86 sigri Njarðvíkinga. 26. janúar 2017 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins