Pressan skilar hagnaði en dótturfélögin tapi 24. janúar 2017 14:01 Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi og stærsti eigandi Pressunnar ehf. Fjölmiðlafyrirtækið Pressan, móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar.is, var rekið með ellefu milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman stóð því í stað milli ára en dótturfélagið Vefpressan ehf. tapaði aftur á móti 20 milljónum króna samanborið við 28 milljóna hagnað árið 2014. Samkvæmt nýjum ársreikningi Pressunnar, sem var skilað inn til ársreikningaskrár Ríkisskatttjóra þann 18. janúar, námu eignir félagsins í árslok 2015 alls 601 milljón króna og jukust um 279 milljónir milli ára. Það sama ár skuldaði félagið 444 milljónir en 69 milljónir árið þar á undan. Lán frá hluthöfum jukust um liðlega 58 milljónir á milli ára og námu samtals 206 milljónum af skuldum Pressunnar í árslok 2015. Þá tók Pressan skuldabréfalán upp á tæplega 50 milljónir á árinu 2015. Laun og launatengd gjöld jukust úr 33 milljónum árið 2014 í 108 milljónir árið á eftir.Ársreikningi DV ehf ekki verið skilað Vefpressan er skráður eigandi flestra vefmiðla fyrirtækisins hjá Fjölmiðlanefnd. Er þar meðal annars um að ræða Pressuna.is og Bleikt.is. Eyjan miðlar ehf., dótturfélag Pressunnar, heldur utan um rekstur vefmiðilsins Eyjunnar.is og var rekið með 6,6 milljóna króna tapi í fyrra. Ársreikningi DV ehf. fyrir 2015 hefur ekki enn verið skilað inn til ársreikningaskrár. Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi og stjórnarformaður Pressunnar, átti 25 prósenta hlut í móðurfélaginu í eigin nafni eins og Arnar Ægisson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, í árslok 2015. Félag þeirra, Kringluturninn ehf., átti einnig fjórðungshlut eins og AB 11 ehf., sem er líka í eigu Björns Inga og Arnars. Hluthafalisti Pressunnar hefur síðan þá tekið breytingum samkvæmt skráningu fyrirtækisins hjá Fjölmiðlanefnd. Kringluturninn á nú 28 prósenta hlut og Kringlueignir ehf., í eigu Björns Inga, alls 31,85 prósent. AB 11 á nú 22,15 prósent og Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri DV, alls tíu prósent. Jakob Hrafnsson framkvæmdastjóri á að lokum átta prósenta hlut. Fjölmiðlar Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Sjá meira
Fjölmiðlafyrirtækið Pressan, móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar.is, var rekið með ellefu milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman stóð því í stað milli ára en dótturfélagið Vefpressan ehf. tapaði aftur á móti 20 milljónum króna samanborið við 28 milljóna hagnað árið 2014. Samkvæmt nýjum ársreikningi Pressunnar, sem var skilað inn til ársreikningaskrár Ríkisskatttjóra þann 18. janúar, námu eignir félagsins í árslok 2015 alls 601 milljón króna og jukust um 279 milljónir milli ára. Það sama ár skuldaði félagið 444 milljónir en 69 milljónir árið þar á undan. Lán frá hluthöfum jukust um liðlega 58 milljónir á milli ára og námu samtals 206 milljónum af skuldum Pressunnar í árslok 2015. Þá tók Pressan skuldabréfalán upp á tæplega 50 milljónir á árinu 2015. Laun og launatengd gjöld jukust úr 33 milljónum árið 2014 í 108 milljónir árið á eftir.Ársreikningi DV ehf ekki verið skilað Vefpressan er skráður eigandi flestra vefmiðla fyrirtækisins hjá Fjölmiðlanefnd. Er þar meðal annars um að ræða Pressuna.is og Bleikt.is. Eyjan miðlar ehf., dótturfélag Pressunnar, heldur utan um rekstur vefmiðilsins Eyjunnar.is og var rekið með 6,6 milljóna króna tapi í fyrra. Ársreikningi DV ehf. fyrir 2015 hefur ekki enn verið skilað inn til ársreikningaskrár. Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi og stjórnarformaður Pressunnar, átti 25 prósenta hlut í móðurfélaginu í eigin nafni eins og Arnar Ægisson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, í árslok 2015. Félag þeirra, Kringluturninn ehf., átti einnig fjórðungshlut eins og AB 11 ehf., sem er líka í eigu Björns Inga og Arnars. Hluthafalisti Pressunnar hefur síðan þá tekið breytingum samkvæmt skráningu fyrirtækisins hjá Fjölmiðlanefnd. Kringluturninn á nú 28 prósenta hlut og Kringlueignir ehf., í eigu Björns Inga, alls 31,85 prósent. AB 11 á nú 22,15 prósent og Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri DV, alls tíu prósent. Jakob Hrafnsson framkvæmdastjóri á að lokum átta prósenta hlut.
Fjölmiðlar Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Sjá meira