Le Pen ætlar sér að herma eftir Donald Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2017 23:30 Marine Le Pen, frambjóðandi Frönsku þjóðfylkingarinnar. Vísir/EPA Marine Le Pen, leiðtogi og forsetaframbjóðandi Frönsku þjóðfylkingarinnar, setti fram stefnuskrá sína fyrir forsetakjörið í Frakklandi sem fram fer í maí. Hún virðist vera undir miklum áhrifum frá kosningasigri Donald Trump í Bandaríkjunum og lofar Frökkum skjóli frá hnattvæðingu. Reuters greinir frá. Skoðanakannanir sýna að Le Pen muni bera sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna sem fer fram 23. apríl en tapa í seinni umferðinni þar sem tveir frambjóðendur berjast um forsetaembættið. Flokkurinn vonast til þess að hneykslismál í tengslum við Francois Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana og vaxandi vinsældir popúlisma á Vesturlöndum muni sannfæra kjósendur um að styðja Le Pen. „Okkur var sagt að Donald Tump myndi aldrei sigra í Bandaríkjunum en hann vann nú samt,“ sagði Jean-Lin Lacapelle, einn af forkólfum flokksins. „Okkur er sagt að Le Pen muni ekki vinna kosningarnar en 7. maí mun hún standa uppi sem sigurvegari.“Engin evra, FREXIT og færri flóttamenFlokkurinn heldur nú flokksþing sitt í Lyon. Helstu stefnumál flokksins fyrir forsetakosningarnar eru þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi veru Frakklands í ESB, að Frakkar hætti að nota evruna sem gjaldmiðil, auknir tollar á influttar vörur auk þess sem hún vill stórbæta velferðarkerfið á sama tíma og hún leggur til að tekjuskattur verði lækkaður. Þá er lagt til að ákveðin réttindi sem allir íbúar Frakklands njóti, á borð við ókeypis menntun, muni aðeins verða í boði fyrir franska ríkisborgara. Þá vill flokkurinn ráða mun fleiri lögreglumann til starfa og minnka fjölda flóttamanna sem koma til Frakklands. Búist er við Le Pen muni mæta hægri kratanum Emmanuel Macron í síðari umferð forsetakosninganna. Var hann skotspónn flestra þeirra sem héldu ræði á flokksþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. „Í þessum kosningum mætast tveir andstæðir pólar,“ sagði Le Pen. „Val um alþjóðahyggju sem allir andstæðingar mínir styðja eða þjóðernishyggju sem ég stend fyrir.“ Donald Trump Tengdar fréttir Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10 Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a 3. febrúar 2017 07:00 Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00 Börn Fillon talin tengjast spillingarmáli hans Spillingarmál François Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana, er nú talið ná til barna hans, sem talin eru hafa þegið þúsundir evra fyrir uppdiktuð störf. 2. febrúar 2017 18:48 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Sjá meira
Marine Le Pen, leiðtogi og forsetaframbjóðandi Frönsku þjóðfylkingarinnar, setti fram stefnuskrá sína fyrir forsetakjörið í Frakklandi sem fram fer í maí. Hún virðist vera undir miklum áhrifum frá kosningasigri Donald Trump í Bandaríkjunum og lofar Frökkum skjóli frá hnattvæðingu. Reuters greinir frá. Skoðanakannanir sýna að Le Pen muni bera sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna sem fer fram 23. apríl en tapa í seinni umferðinni þar sem tveir frambjóðendur berjast um forsetaembættið. Flokkurinn vonast til þess að hneykslismál í tengslum við Francois Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana og vaxandi vinsældir popúlisma á Vesturlöndum muni sannfæra kjósendur um að styðja Le Pen. „Okkur var sagt að Donald Tump myndi aldrei sigra í Bandaríkjunum en hann vann nú samt,“ sagði Jean-Lin Lacapelle, einn af forkólfum flokksins. „Okkur er sagt að Le Pen muni ekki vinna kosningarnar en 7. maí mun hún standa uppi sem sigurvegari.“Engin evra, FREXIT og færri flóttamenFlokkurinn heldur nú flokksþing sitt í Lyon. Helstu stefnumál flokksins fyrir forsetakosningarnar eru þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi veru Frakklands í ESB, að Frakkar hætti að nota evruna sem gjaldmiðil, auknir tollar á influttar vörur auk þess sem hún vill stórbæta velferðarkerfið á sama tíma og hún leggur til að tekjuskattur verði lækkaður. Þá er lagt til að ákveðin réttindi sem allir íbúar Frakklands njóti, á borð við ókeypis menntun, muni aðeins verða í boði fyrir franska ríkisborgara. Þá vill flokkurinn ráða mun fleiri lögreglumann til starfa og minnka fjölda flóttamanna sem koma til Frakklands. Búist er við Le Pen muni mæta hægri kratanum Emmanuel Macron í síðari umferð forsetakosninganna. Var hann skotspónn flestra þeirra sem héldu ræði á flokksþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. „Í þessum kosningum mætast tveir andstæðir pólar,“ sagði Le Pen. „Val um alþjóðahyggju sem allir andstæðingar mínir styðja eða þjóðernishyggju sem ég stend fyrir.“
Donald Trump Tengdar fréttir Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10 Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a 3. febrúar 2017 07:00 Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00 Börn Fillon talin tengjast spillingarmáli hans Spillingarmál François Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana, er nú talið ná til barna hans, sem talin eru hafa þegið þúsundir evra fyrir uppdiktuð störf. 2. febrúar 2017 18:48 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Sjá meira
Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10
Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a 3. febrúar 2017 07:00
Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00
Börn Fillon talin tengjast spillingarmáli hans Spillingarmál François Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana, er nú talið ná til barna hans, sem talin eru hafa þegið þúsundir evra fyrir uppdiktuð störf. 2. febrúar 2017 18:48