Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2017 16:08 Myndin er samsett. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, óskaði eftir því að beðið yrði fyrir áhorfstölum Arnold Schwarzenegger sem stýrir nú The Apprentice, raunveruleikaþættinum sem Trump stýrði um árabil. Washington Post fjallar um.„Þeir réðu mikla, mikla kvikmyndastjörnu, Arnold Schwarzenegger, til þess að koma í minn stað. Við vitum hvernið það gekk. Áhorfstölurnar fóru leiðbeint niður,“ grínaðist Trump með á Natinonal Prayer Breakfast, árlegum fundi áhrifamanna í Washington. Trump og Schwarzenegger hafa skotið fast á hvorn annan að undanförnu eftir að sá síðarnefndi tók við umsjón The Apprentice. Fyrstu þátturinn fór í loftið í síðasta mánuði og minnkaði áhorf mikið frá því að Trump hélt um stjórnartaumana. Schwarzenegger var ekki lengi að svara fyrir sig og birti stutt myndband á Twitter-síðu sinni þar hann steig fram með tilboð fyrir Trump. „Hey, Donald, ég er með frábæra hugmynd. Af hverju skiptum við ekki um störf? Þú tekur við sjónvarpsþættinum vegna þess að þú veist svo mikið um áhorfstölur og ég tek við þínu starfi. Þá getur fólk kannski farið að sofa rólega á ný.“The National Prayer Breakfast? pic.twitter.com/KYUqEZbJIE— Arnold (@Schwarzenegger) February 2, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, óskaði eftir því að beðið yrði fyrir áhorfstölum Arnold Schwarzenegger sem stýrir nú The Apprentice, raunveruleikaþættinum sem Trump stýrði um árabil. Washington Post fjallar um.„Þeir réðu mikla, mikla kvikmyndastjörnu, Arnold Schwarzenegger, til þess að koma í minn stað. Við vitum hvernið það gekk. Áhorfstölurnar fóru leiðbeint niður,“ grínaðist Trump með á Natinonal Prayer Breakfast, árlegum fundi áhrifamanna í Washington. Trump og Schwarzenegger hafa skotið fast á hvorn annan að undanförnu eftir að sá síðarnefndi tók við umsjón The Apprentice. Fyrstu þátturinn fór í loftið í síðasta mánuði og minnkaði áhorf mikið frá því að Trump hélt um stjórnartaumana. Schwarzenegger var ekki lengi að svara fyrir sig og birti stutt myndband á Twitter-síðu sinni þar hann steig fram með tilboð fyrir Trump. „Hey, Donald, ég er með frábæra hugmynd. Af hverju skiptum við ekki um störf? Þú tekur við sjónvarpsþættinum vegna þess að þú veist svo mikið um áhorfstölur og ég tek við þínu starfi. Þá getur fólk kannski farið að sofa rólega á ný.“The National Prayer Breakfast? pic.twitter.com/KYUqEZbJIE— Arnold (@Schwarzenegger) February 2, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47