Allt í plasti hjá Calvin Klein Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2017 11:00 Mynd/AFP Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour
Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour