Trump ræðst enn og aftur gegn New York Times Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2017 14:15 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur enn eina ferðina tíst á neikvæðan hátt um New York Times. Að þessu sinni segir Trump að NYTimes hafi skrifað „meiriháttar falskar fréttir Kína frétt“ þar sem því sé haldið fram að Trump hafi ekki rætt við Xi Jinping, forseta Kína, frá því í nóvember. Trump segir hið rétta vera að hann og Jinping hafi átt langt símtal í gærkvöldi. Tístið var skrifað klukkan 05:35 að staðartíma í Washington DC.The failing @nytimes does major FAKE NEWS China story saying "Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov.14." We spoke at length yesterday!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 10, 2017 Svo virðist sem að Trump sé að vísa til fréttar NYT frá því í morgun. Hann virðist þó hafa misskilið hana eitthvað, en hún fjallar einmitt um símtalið sem Trump vísar til. Þar stendur ekki að Trump hafi ekki talað við Jinping frá því í nóvember, heldur að hann hafi síðast talað við Jinping í nóvember. Trump segir að í greininni standi: „Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov. 14.“ Hið rétta er í að í henni stendur: „had not spoken to Mr. Trump since Nov. 14, the week after he was elected“. Trump ýjar einnig enn og aftur af því að rekstur NYT sé að misheppnast. NYT sagði hins vegar frá því í byrjun mánaðarins að met hefði verið slegið í áskrifendafjölda blaðsins. Þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Trump setur út á New York Times á Twitter en sjá má yfirlit hér.A record 3 million people now subscribe to The New York Times. Facts matter. Thanks to all who support independent journalism.— The New York Times (@nytimes) February 2, 2017 Donald Trump Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur enn eina ferðina tíst á neikvæðan hátt um New York Times. Að þessu sinni segir Trump að NYTimes hafi skrifað „meiriháttar falskar fréttir Kína frétt“ þar sem því sé haldið fram að Trump hafi ekki rætt við Xi Jinping, forseta Kína, frá því í nóvember. Trump segir hið rétta vera að hann og Jinping hafi átt langt símtal í gærkvöldi. Tístið var skrifað klukkan 05:35 að staðartíma í Washington DC.The failing @nytimes does major FAKE NEWS China story saying "Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov.14." We spoke at length yesterday!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 10, 2017 Svo virðist sem að Trump sé að vísa til fréttar NYT frá því í morgun. Hann virðist þó hafa misskilið hana eitthvað, en hún fjallar einmitt um símtalið sem Trump vísar til. Þar stendur ekki að Trump hafi ekki talað við Jinping frá því í nóvember, heldur að hann hafi síðast talað við Jinping í nóvember. Trump segir að í greininni standi: „Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov. 14.“ Hið rétta er í að í henni stendur: „had not spoken to Mr. Trump since Nov. 14, the week after he was elected“. Trump ýjar einnig enn og aftur af því að rekstur NYT sé að misheppnast. NYT sagði hins vegar frá því í byrjun mánaðarins að met hefði verið slegið í áskrifendafjölda blaðsins. Þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Trump setur út á New York Times á Twitter en sjá má yfirlit hér.A record 3 million people now subscribe to The New York Times. Facts matter. Thanks to all who support independent journalism.— The New York Times (@nytimes) February 2, 2017
Donald Trump Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira